Dagskrá 27. fundar 11. ágúst 2016

Marta Jónsdóttir Uncategorised

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Sýslumaðurinn á Selfossi: Umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir Jaðar II.
 2. Sýslumaðurinn á Selfossi: Umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir Hvítárdal.
 3. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga: Fyrirspurn
 4. Velferðarráðuneytið: Umsagnarbeiðni um frumvarpsdrög varðandi málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga.
 5. Forsætisráðuneytið: Tillaga að eigendastefnu fyrir þjóðlendur.
 6. Umhverfisstofnun: Stjórnunar og verndaráætlun fyrir Gullfoss. Auglýsing.
 7. Landvernd:  Byggingarleyfi í Kerlingarfjöllum.
 8. Skipulagsstofnun:  Endurskoðun aðalskipulags Hrunamannahrepps.
 9. Umhverfisstofnun:  Friðlýsingarskilmálar í Kerlingarfjöllum.
 10. Fjárhagskerfi sveitarfélagsins.
 11. Heimasíður sveitarfélagsins.
 12. Breytingar í nefndum, stjórnum og ráðum Hrunamannahrepps.
 13. Næsti fundur sveitarstjórnar.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Landbúnaðarnefnd:  Fundargerð 12. fundar nefndarinnar frá 26. júlí s.l.

-liggur frammi á fundinum-

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 114. fundar skipulagsnefndar frá 12. júlí s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 29.júní s.l.

Mál nr. 21: Ásgarður: Úrskurður Úrskurðarnefndar umhvefis- og auðlindamála.

Mál nr. 22: Hlið í frístundahúsahverfum.

Mál nr. 23: Afgreiðslur byggingafulltrúa.

 1. Fundargerð 115. fundar skipulagsnefndar frá 8. ágúst s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 16. júlí s.l.

Mál nr. 1: Eigendastefna fyrir þjóðlendur.

Mál nr. 2: Ásgarður.  Umsókn um byggingarleyfi.

Mál nr. 3: Jaðar 1:  Nýbygging sumarhúss.  Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 21: Afgreiðslur byggingafulltrúa.

 1. NOS: Fundargerð 9. fundar frá 28. júní s.l.
 2. Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings: Fundargerð 15. fundar frá 28. júní s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 157. fundar stjórnar frá 10. júní s.l.

Kynningarmál:

 1. Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 841. fundar stjórnar frá 24. júní s.l.
 2. Samband íslenskra sveitarfélaga:  Viðmiðunarlaunatafla fyrir fulltrúa í sveitarstjórnum.
 3. Samband íslenskra sveitarfélaga:  Samantekt um svör frá sveitarfélögum um löggæslukostnað á bæjarhátíðum.
 4. Yfirfasteignamatsnefnd: Úrskurður.
 5. Forsætisráðuneytið: Eignarheimildir Hrunaheiða, breyting.
 6. Orkusjóður: Styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla.
 7. Pósturinn:  Skert dreifingarþjónusta Íslandspósts í dreifbýli.
 8. Vegagerðin: Svar úthlutun úr styrkvegasjóði.
 9. Íbúðalánasjóður: Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir.

Fundir framundan:

 1. Landsfundur jafnréttisnefnda 2016 þann 16. september nk. á Akureyri.

Skýrslur á skrifstofu:

 1. Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga:  Ársskýrsla.

Flúðum 8. ágúst 2016

f.h. Hrunamannahrepps

_________________________

Jón G. Valgeirsson