Dagskrá 34. fundar sveitarstjórnar Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Sveitarstjórn

Sveitarstjórnarfundur 2. mars

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Lögreglustjórinn á Suðurlandi: Heimsókn.
 2. Smiðjustígur 6: Forkaupsréttur.
 3. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga.
 4. Innanríkisráðuneytið: Umsagnarbeiðni um drög að reglugerð um útlendingamál.
 5. Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Verklag vegna umsagnabeiðna vegna reglugerðar um veitingastaði og gististaði.
 6. Björgunarfélagið Eyvindur: Ósk um styrk vegna námskeiðahalds fyrir unglinga.
 7. Landgræðslufélag Hrunamanna: Tilnefning fulltrúa Hrunamannahrepps.
 8. Öldungaráð í Hrunamannahreppi: Tillaga að samþykktum.
 9. Endurnýjun yfirdráttarheimildar.
 10. Fjölís: Endurnýjun samnings um afritun verndaðra verka.
 11. Míla:Leigusamningur.
 12. Fjarskiptasjóður: Úthlutun fjármuna vegna ljósleiðara í dreifbýli.
 13. Motus: Endurnýjun samnings um innheimtuþjónustu.
 14. Refaveiðisamningar.
 15. Forstöðumaður íþróttamannvirkja og íþrótta- og tómstundafulltrúi.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Vinnuhópur um upplýsingaröflun fyrir nýbúa: Fundargerð hópsins frá 2. febrúar s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 127. fundar skipulagsnefndar frá 9. febrúar s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 1. febrúar s.l.

Mál nr. 22:  Deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi Ölfus.  Umsagnarbeiðni.

Mál nr. 23: Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. Fundargerð 128. fundar skipulagsnefndar frá 23. febrúar s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 15. febrúrar s.l.

Mál nr. 1: Holtabyggð:  Fyrirspurn vegn útleigu frístundahúsa.

Mál nr. 25:  Útleiga á íbúðar- og sumarhúsum.  Starfsreglur.

Mál nr. 26: Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 177. fundar frá 3. febrúar s.l.
 2. SASS: Fundargerð 516. fundar stjórnar frá 3. febrúar s.l.
 3. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 253. fundar stjórnar frá 15. febrúar s.l

Kynningarmál:

 1. Minnispunktar af fundi með Suðurnesjadeild 4X4 vegna Leppistungnaskálans.
 2. Skipulags- og byggingarfulltrúi uppsveita bs: Deiliskipulagsbreyting.
 3. Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerð 27. stjórnarfundar frá 20. janúar s.l.
 4. Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 846. fundar stjórnar frá 27. janúar s.l.
 5. Golfklúbburinn Flúðir: Ársreikningur 2016.
 6. Fréttabréf Kerlingarfjallavina.
 7. Laugaráslæknishérað: Ársreikningur.
 8. Minnispunktar Hrunamannahrepps vegna fundar með þingmönnum Suðurkjördæmis þann 14. febrúar s.l.
 9. Lánasjóður sveitarfélaga: auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðsins.
 10. Ferðamálafulltrúi Uppsveita: Skipting á kostnaði 2016.
 11. Byggingar- og skipulagsfulltrúi Uppsveita bs. Skipting á kostnaði 2016.

Fundir framundan:

 1. Samband íslenskra sveitarfélaga: Málþing um sveitarfélög og ferðaþjónustu 3. mars n.k.
 2. Ferðamálastofa og stjórnstöð ferðamála 6. mars n.k.
 3. Aðalfundur Landgræðslufélags Hrunamanna 9. mars n.k.
 4. Aðalfundur Kerlingarfjallavina 13. mars. nk.
 5. Samband íslenskra sveitarfélaga: Landsþing 24. mars n.k.
 6. Sviðsmyndagreining KPMG með sveitarstjórnum 25. og 26. apríl n.k.

 

 

Flúðum 27. febrúar 2017

f.h. Hrunamannahrepps

 

Jón G. Valgeirsson