Sveitarstjórnarfundur 2. mars
Erindi til sveitarstjórnar:
- Lögreglustjórinn á Suðurlandi: Heimsókn.
- Smiðjustígur 6: Forkaupsréttur.
- Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga.
- Innanríkisráðuneytið: Umsagnarbeiðni um drög að reglugerð um útlendingamál.
- Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Verklag vegna umsagnabeiðna vegna reglugerðar um veitingastaði og gististaði.
- Björgunarfélagið Eyvindur: Ósk um styrk vegna námskeiðahalds fyrir unglinga.
- Landgræðslufélag Hrunamanna: Tilnefning fulltrúa Hrunamannahrepps.
- Öldungaráð í Hrunamannahreppi: Tillaga að samþykktum.
- Endurnýjun yfirdráttarheimildar.
- Fjölís: Endurnýjun samnings um afritun verndaðra verka.
- Míla:Leigusamningur.
- Fjarskiptasjóður: Úthlutun fjármuna vegna ljósleiðara í dreifbýli.
- Motus: Endurnýjun samnings um innheimtuþjónustu.
- Refaveiðisamningar.
- Forstöðumaður íþróttamannvirkja og íþrótta- og tómstundafulltrúi.
Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:
- Vinnuhópur um upplýsingaröflun fyrir nýbúa: Fundargerð hópsins frá 2. febrúar s.l.
Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:
- Fundargerð 127. fundar skipulagsnefndar frá 9. febrúar s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 1. febrúar s.l.
Mál nr. 22: Deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi Ölfus. Umsagnarbeiðni.
Mál nr. 23: Afgreiðslur byggingarfulltrúa.
- Fundargerð 128. fundar skipulagsnefndar frá 23. febrúar s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 15. febrúrar s.l.
Mál nr. 1: Holtabyggð: Fyrirspurn vegn útleigu frístundahúsa.
Mál nr. 25: Útleiga á íbúðar- og sumarhúsum. Starfsreglur.
Mál nr. 26: Afgreiðslur byggingarfulltrúa.
Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:
- Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 177. fundar frá 3. febrúar s.l.
- SASS: Fundargerð 516. fundar stjórnar frá 3. febrúar s.l.
- Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 253. fundar stjórnar frá 15. febrúar s.l
Kynningarmál:
- Minnispunktar af fundi með Suðurnesjadeild 4X4 vegna Leppistungnaskálans.
- Skipulags- og byggingarfulltrúi uppsveita bs: Deiliskipulagsbreyting.
- Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerð 27. stjórnarfundar frá 20. janúar s.l.
- Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 846. fundar stjórnar frá 27. janúar s.l.
- Golfklúbburinn Flúðir: Ársreikningur 2016.
- Fréttabréf Kerlingarfjallavina.
- Laugaráslæknishérað: Ársreikningur.
- Minnispunktar Hrunamannahrepps vegna fundar með þingmönnum Suðurkjördæmis þann 14. febrúar s.l.
- Lánasjóður sveitarfélaga: auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðsins.
- Ferðamálafulltrúi Uppsveita: Skipting á kostnaði 2016.
- Byggingar- og skipulagsfulltrúi Uppsveita bs. Skipting á kostnaði 2016.
Fundir framundan:
- Samband íslenskra sveitarfélaga: Málþing um sveitarfélög og ferðaþjónustu 3. mars n.k.
- Ferðamálastofa og stjórnstöð ferðamála 6. mars n.k.
- Aðalfundur Landgræðslufélags Hrunamanna 9. mars n.k.
- Aðalfundur Kerlingarfjallavina 13. mars. nk.
- Samband íslenskra sveitarfélaga: Landsþing 24. mars n.k.
- Sviðsmyndagreining KPMG með sveitarstjórnum 25. og 26. apríl n.k.
Flúðum 27. febrúar 2017
f.h. Hrunamannahrepps
Jón G. Valgeirsson