Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar 7. september kl. 9.00 í Ráðhúsinu Flúðum

Lilja Helgadóttir Sveitarstjórn

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Yfirlit yfir rekstur sveitarfélagsins fyrstu 8 mánuði ársins.
 2. Hrunaljós: Framkvæmdaáætlun.
 3. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018.
 4. SASS: Plastlaus september.
 5. Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Umsagnarbeiðni um rekstarleyfi vegna Syðra-Langholts.
 6. Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju: Styrkbeiðni.
 7. Sandskarð: Beiðni um breytingu á aðalskipulagi.
 8. Efra-Langholt: Beiðni um breytingu á aðalskipulagi.
 9. Laufskálar ehf: Beiðni um breytingar á aðalskipulagi. -liggur frammi á fundinum-
 1. Námskeið fyrir nefndarfólk í Hrunamannahrepps.
 2. Breytingar á nefndarskipan í nefndum Hrunamannahrepps.
 3. Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Tillögur um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
 4. Álaug ehf: Tilboð vegna Hverahólma.
 5. Fasteignamat 2019.
 6. Flugvallavegur 1, Flúðum:
 7. Erindi frá D-lista sjálfstæðismanna og óháðra: Lækkun leikskólagjalda.-liggur frammi á fundinum-
 1. Hrepphólar: Vegamál.-liggur frammi á fundinum-

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Atvinnu, ferða- og menningarnefnd: Fundargerð 2. fundar 9. ágúst s.l.
 • Landbúnaðarnefnd: Fundargerð 2. fundar frá 15. júlí s.l.
 • Landbúnaðarnefnd: Fundargerð 3. fundar frá 13. ágúst s.l.
 1. Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd: Fundargerð 1. fundar frá 22. ágúst s.l.
 2. Skólanefnd: Fundargerð 1. fundar vegna Flúðaskóla frá 4. september.-liggur frammi á fundinum-
 1. Skólanefnd: Fundargerð 2. fundar vegna Undralands frá 4. september.-liggur frammi á fundinum-

Fundargerðir v. samstarfs Uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 160. fundar skipulagsnefndar frá 10. ágúst s.l, og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 27. júní og 18. júlí s.l.

Mál nr. 32. Afgreiðslur byggingafulltrúa frá 27. júní s.l.

Mál nr. 33. Afgreiðslur byggingafulltrúa frá 18. júlí s.l.

 1. Fundargerð 161. fundar skipulagsnefndar frá 22. ágúst s.l.

Mál nr. 10. Efra-Sel.  Deiliskipulag vegna ferðaþjónustu.

Mál nr. 11. Melar.  Deiliskipulagsbreyting vegna miðsvæðis Flúða.

 1. Oddvitanefnd UTU. Fundargerð frá 10. ágúst s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 189. fundar frá 23. ágúst s.l
 2. Brunavarnir Árnessýslu: Fundargerð 1. fundar stjórnar frá 24. ágúst s.l.
 3. SASS: Fundargerð 535. stjórnarfundar frá 15. ágúst s.l.
 4. Byggðasafn Árnesinga: Fundargerð 1. fundar stjórnar frá 28. ágúst s.l.

Kynningarmál:

 1. Skeiða- og Gnúpverjahreppur: Fulltrúi í lýðheilsu- og æskulýðsnefnd Hrunamannahrepps vegna málefna félagsmiðstöðvarinnar Zero.
 2. Hrunaljós: Verkfundargerð frá 1. ágúst s.l.
 3. Félag hópferðaleyfishafa.

Fundir framundan:

 1. Skipulagsdagurinn 20. september n.k.
 2. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Akureyri 23. – 28. september.

Skýrslur á skrifstofu:

 1. Rarik: Ferð stjórnar um Suðurland.

Flúðum 31. ágúst 2018

f.h. Hrunamannahrepps

Jón G. Valgeirsson