Dagskrá hreppsnefndarfundar 3. ágúst 2010

Lilja Helgadóttir Tilkynningar

Hrunamannahreppur

2. fundur   hreppsnefndar kjörtímabilið 2010 – 2014  7. fundurársins

verður  haldinn þriðjudaginn  3. ágúst 2010 kl. 14.00  í ráðhúsinu Flúðum

Erindi til hreppsnefndar:

1.    Ráðningarsamningur sveitarstjóra.

2.    Rafrænt fundarboð og fundargögn til sveitarstjórnar.

3.    Tölvur til sveitarstjórnarmanna.

4.    Breytingar á samþykktum sveitarfélagsins: Seinni umræða.

5.    Kjör í kjörstjórn.

6.    Friðlýsing Þjórsárvera: Val í vinnuhóp.

7.    Skólahreysti: Beiðni um styrk.

8.    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttir: Beiðni um styrk.

9.    MAST: Ákvörðun um tilhögun og samræmingu á smalamennsku og slátrun fjár sem smithætta stafar af.

10. Tónsmiðja Suðurlands. Beiðni samstarfssamning.

11. Umferðaröryggismál á Flúðum.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

12. Veitustjórn: 1. fundur stjórnar frá 6. júlí s.l.

13. Landbúnaðarnefnd: 1. fundur nefndar frá 21. júlí s.l.

14. Umhverfis- og samgöngunefnd: 17. fundur nefndar frá 10. maí s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

15. Félagsþjónusta: 126. fundur félagsmálanefndar frá 8. júní s.l.

16. Ársskýrsla Félagsþjónustunnar 2009.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a.    Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 127. stjórnarfundar 2. júní s.l.

b.    SASS: Fundargerð 434 stjórnarfundar 25. júní sl.

c.    Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 191. stjórnarfundar 29. júní s.l.

d.    Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: Fundargerð 293. stjórnarfundar 7. júlí s.l.

Kynningarmál:

e.    Greinargerð frá Ísor: Borun hitastigulsholna í Bryðjuholti og Högnastöðum.

f.     Upplýsingar um álagningargrunn fasteignargjald vegna ársins 2011.

g.    Upplýsingar um samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um fjárhagslegar forsendur fyrir flutningi málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

h.    Skipulagsstofnun: Athugsemdir vegna breytinga á aðalskipulagi Hrunamannahrepps.

i.      Umhverfisráðuneytið: Staða verkefnis um skilgreiningu á vegum innan miðhálendisvegum og aðgerðaráætlun umhverfisráðherra gegn utanvegsakstri.

j.     Umhverfisstofnun: Viðmiðunartaxtar vegna refa- og minkaveiði frá 1. sept. 2009 -31. ágúst 2010.

k.    Jöfnunarsjóður: Upplýsingar um endurgreiðslu á hluta tryggingagjalds.

l.      Afgreiðsla Skipulags- og byggingarfulltrúa á beiðni um endurbyggingu Hrunarétta.

m.  Bréf frá Velferðarvaktinni.

n.    Brunavarnir Árnessýslu: Fundargerð 85. Fundar fulltrúaráðs 14. júlí. s.l.

o.    Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 775. stjórnarfundar 25. júní sl.

p.    Grunnur. Fundargerð Grunns (félags stjórnenda á skólaskrifstofum) 6.-7. maí.s.l.

q.    Upplýsingar um ágóðahlut EBÍ.

Fundir framundan:

r.     Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga á Akureyri 29.sept.-1. okt. nk.

s.    Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 10-11.sept. nk.

t.     Námskeið um lýðræði í sveitarfélögum 6. sept. nk.

u.    Ársþing SASS 13.-14. sept. nk.

Skýrsla á skrifstofu:

1.    Ársskýrsla Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2008 og 2009.

2.    Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur:  Alþjóðleg miðstöð tungumála.

 

 

Flúðum 30. júlí  2010

f.h. Hrunamannahrepps

Jón G. Valgeirsson