Dagskrá hreppsnefndarfundar 9. desember kl. 14.

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

 

52. fundur   hreppsnefndar

kjörtímabilið 2006 – 2010   12. fundur ársins

Verður  haldinn miðvikudaginn  9. desember 2009

kl. 14.00  í ráðhúsinu Flúðum

Erindi til hreppsnefndar:

1.   Ákvörðun um álagningaprósentu útsvars 2010.

2.   Reglur um tekjutengdan afslátt fasteignaskatts hjá elli- og örorkuleyfisþega í Hrunamannahreppi 2010

3.   Tillaga að gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Hrunamannahreppi 2010

4.   Drög að fjárhagsáætlun Hrunamannahrepps 2010.

5.   Vinnueftirlit v. öryggistrúnaðarmanna.

6.   Karlakór Hreppamanna v. Kötlumóts 2010.

7.   Drög að innkaupareglum Hrunamannahrepps ( til kynningar ).

8.   Samband ísl. sveitarfélaga bréf frá 30. nóv. málefna fatlaðra.

9.   Endurskoðun fasteignamats í Hrunamannahreppi

10.                Sorphirða- og sorpförgun ýmis gögn.

11.                Umhverfisstofnun: Stækkun friðlands í Þjórsárverum.

12.                Nefndarstörf í Hrunamannahreppi – þóknun –

13.                Umhverfisstofnun v. refaveiða.

 

Fundargerðir v. stofnana Hrunamannahrepps:

1.    36. fundur Veitustjórnar frá 7. desember s.l.

2.    5. fundur fræðslunefndar v. leikskóla frá 26. nóv. 2009

3.    fundur fræðslunefndar v. Flúðaskóla frá 8. desember s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

1.    18. fundur Skipulags- og byggingarnefndar 25 nóv. s.l. (Afgreiðslur byggingarfulltrúa –  afgreiðslufundar – fjárhagsáætlun endurskoðuð 2009 og fjárhagsáætlun 2010).

2.    117. fundur félagsmálanefndar frá 6. 5. nóv. s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a.    SASS: 429. fundur stjórnar frá  13. nóv. s.l.

b.    Skólaskrifstofa Suðurlands: 118. stjórnarfundur frá 26. nóv. s.l.

c.    Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: 122. fundur stjórnar frá 24. september s.l.

d.    Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: 4. aðalfundur frá 15. nóvember s.l.

e.    Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Starfsleyfi hreinsivirkis fráveitu.

f.     Sorpstöð Suðurlands: 178. stjórnarfundur frá 2. október s.l.

g.    Sorpstöð Suðurlands: 179. stjórnarfundur frá 14. október s.l.

h.    Sorpstöð Suðurlands: 180. stjórnafundur frá 23. október s.l.

i.      Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: 289. fundur stjórnar frá 2. desember s.l.

j.     Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: Minnisblöð frá 4. nóv. og 2. des. s.l.

k.    Héraðsnefnd Árnesinga: 50. fundur frá 20. október s.l.

Önnur mál og upplýsingar:

a.    Sambandið og KÍ: v. rannsóknarniðurstaðna bréf frá 23. okt. s.l.

b.    Jöfnunarsjóður: Áætlað tekjujöfnunarframlag 2009.

c.    Jöfnunarsjóður: Áætlað aukaframlag 2009.

d.    FSU: Ályktun v. útibú FSU í Rangárþingi.

e.    Karlakórinn Þrestir: Þakkarbréf frá október s.l.

f.     Sambandið: 768. fundur stjórnar frá 30. okt. s.l.

g.    Sambandið: Minnisblað frá 10 nóv. minnisblað með fjárlagafrumvarpi.3. fundur.

h.    Sambandið: Verkfallslisti, bréf frá 9. nóvember s.l.

i.      Stígamót: Fjárbeiðni 2010

j.     UMFÍ: Samþykktir frá 46. sambandsþingi.

k.    Æskulýðssjóður: Umsókn v. félagsmiðstöðvar

l.      Menntamálaráðuneytið: Fjöldi skóladaga í grunnskóla 2008-2009

m.  HSK: Bréf frá 23. nóv. s.l.

n.    Námsgagnsstofnun: Umræðufundir í vetur.

o.    Landskerfi bókasafna: Samþætt leitarvél fyrir Ísland bréf frá 30. nóv. sl.

p.    Rangárþing ytra: Bréf v. sóknaráætlunar 20/200

Fundir framundan:

1.    Aðalfundur Reiðhallarinnar á Flúðum mánudaginn 14. des. n.k. kl. 20.30 í Félagsheimili Hrunamanna.

2.    Hreppsnefndarfundur 17. desember seinni umræða fjárhagsáætlunar og myndataka.

 

Skýrslur liggja frammi á skrifstofu:

1.    Félags- og Tryggingamálaráðuneytið: Rannsókn v. ofbeldis karla gegn konum.

2.    Heilbrigðisstofnun Suðurlands: Ársskýrsla 2008.

 

 

Flúðum 4. desember 2009

f.h. Hrunamannahrepps

 

_________________________

Ísólfur Gylfi Pálmason