Dagskrá Samhristingsferðar

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Dagskrá Samhristingsferðar
ferðaþjónustuaðila í Uppsveitum Árnessýslu 12. nóvember 2009

Í dag stendur Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu fyrir skoðunarferð með ferðaþjónustuaðilum í uppsveitum.  Ekið verður um Hrunamannahrepp og helstu ferðaþjónustuaðilar heimsóttir.

Eftirtaldir ferðaþjónustuaðilar verða heimsóttir:

Dalbær bændagisting og glerverkstæði
Syðra-Langholt, gisting og hestaferðir
Ásatún, golfvöllur og golfskáli
Grund, gistiheimili og veitingar
Hótel Flúðir, gisting, veitingar
Hvammur, verið að byggja upp ferðaþjónustu
Hestakráin , gisting, veitingar, hestaferðir
Hótel Hekla

Einnig verður kynnt:  
Vorsabær 2 sveitadvöl, Útlaginn, Tjaldsvæðið Flúðum, Sólheimar opinn landbúnaður