Dagskrá sveitarstjórnarfundar 9. ágúst

Lilja Helgadóttir Sveitarstjórn

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Umsóknarbeiðni vegna rekstarleyfis í Efra-Seli.
 2. Félagsmálaráðuneytið: Húsnæðisstuðningur. Samráðsgátt.
 3. Umhverfisstofnun: Tillaga að auglýsingu um friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár vegna Gýgjarfossvikjunar og Bláfellsvirkjunar.
 4. Persónuverndarfulltrúi.
 5. UTU: Beiðni um umsögn vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
 6. Ályktun um heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands.
 7. Hlíð: Deiliskipulagsvinna.
 8. Samband íslenskra sveitarfélaga: Jafnlaunavottun.
 9. Lánasjóður Sveitarfélaga: Lántaka.
 10. Umhverfisstofnun: Stefna um meðhöndlun úrgangs.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Landbúnaðarnefnd: Fundargerð 8. fundar frá 28. júlí s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 180. fundar skipulagsnefndar frá 10. júlí s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. Bergrisinn bs. Fundargerð stjórnar frá 26. júní s.l.
 2. SASS: Fundargerð 547. fundar stjórnar frá 28. júní s.l.
 3. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 233. fundar stjórnar frá 27. febrúar s.l.

Kynningarmál:

 1. Húnavatnshreppur: Athugasemdir vegna Miðhálendisþjóðgarðs.
 2. Samband íslenskra sveitarfélaga:
 3. Forsætisráðuneytið: Samþykki fyrir lagninu háspennustrengs á Kjalvegi.
 4. Báran: Staðan í kjaramálum.
 5. Samband íslenskra sveitarfélaga: Forsendur fyrir vinnslu fjárheimilda ársins 2020 og fjárhagsáætlana til þriggja ára.
 6. Vegagerðin: Svar við umsókn um fjárveitingu til styrkvega 2019.
 7. Mennta- og Menningarráðuneytið: Eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Undralandi.
 8. Örnefnanefnd: Ensk nöfn á íslenskum stöðum.

Fundir framundan:

 1. Heilbrigðisstefna til 2030 á Selfossi 14. ágúst n.k.
 2. Þjóðgarður á Miðhálendinu: Kynningarfund á Hellu 21. ágúst n.k.
 3. Samband íslenskra Sveitarfélaga og Jafnréttisstofa: Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 4. til 5. september 2019.
 4. Samband íslenskra Sveitarfélaga: Aukalandsfundur 6. september n.k.

 

 

Flúðum 6. ágúst 2019

f.h. Hrunamannahrepps