Dagskrá Uppskeruhátíðarinnar á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hin árlega uppskeruhátíð verður haldin í Hrunamannahreppi laugardaginn 7. september.

Dagskráin verður fjölbreytt að vanda og hana má sjá hér  Dagskrá Uppskeruhátíðar 

Sama dag fer fram uppsveitarhringurinn, íþróttaviðburður sem haldinn er í annað sinn.

 Upplýsingar um Uppsveitarhringinn

Eigum öll saman glaðan dag!