Deiliskipulagstillaga miðsvæði Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Deiliskipulagstillaga

Íbúafundur vegna deiliskipulagstillagna fyrir miðsvæði Flúða var haldinn mánudaginn 27. janúar í Félagsheimilinu á Flúðum og vel var mætt.

Tillögurnar voru kynntar og gátu fundargestir lagt fram fyrirspurnir og fengið nánari útlistanir á uppdrættinum. HÆgt verður að nálgast skipulagsstillögurnar hér  Fludir-deiliskipulag-miðsvæði   og verður uppdrátturinn aðgengilegur í skipulag undir stjórnsýslu hér á heimasíðunni.