Dýragámurinn á Gámasvæðinu á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Dýragámurinn á Gámasvæðinu var tekinn tímabundið af svæðinu. Hann er í viðgerð vegna skemmda sem gerðar voru á honum. Hann verður aftur færður á svæðið þegar vara hlutir í hann hafa borist og vonandi verður það innan tíðar.