Falleg vetrarmynd frá Flúðum

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

2010 vetur

Veðráttan hefur leikið við okkur í vetur. Þessa fallegu mynd tók Hannibal Kjartansson, veitustjóri. Það er mikil náttúrufegurð á Flúðum hvort heldur er að vetri eða sumri. Hver árstíð hefur sína töfra.