Fasteignamat eigna. Hvernig nálgast má upplýsingar á Island.is

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hér  eru leiðbeiningar hvernig þú getur fundið álagningarseðla og fasteignamat.

Hægt er að velja linkinn island.is á forsíðu Hrunamannahrepps    island.is.

þá kemur upp valmynd, nokkrir mislitir kassar. Þar er valið mínar síður. Þar þarf að skrá sig inn með íslykli eða rafrænum skilríkjum í síma eða korti.

þegar komið er þar inn er hægt að velja „pósthólf“  þar er margt hægt að sjá t.d.  álagningaseðla sveitarfélaga.   Ef vilji er til að skoða þá nánar er það skjal valið.

Hægt er að fara beint í  “ fasteignaskrá“ til að skoða fasteignamat.

Hér eru myndrænar leiðbeiningar    Leiðbeiningar hvernig nálgast má fasteignamat eigna