Fatasöfnunargámar opnir á Gámasvæði

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú er aftur opið fyrir móttöku á fatnaði í rauðakrossgámana á Gámasvæðinu á Flúðum.