Áhugavert í nágrenninu

Rétt er að geta þess, að þessi upptalning hér að neðan er á engan hátt tæmandi listi yfir þá staði sem áhugaverðir eru hér í nágrannasveitarfélögunum. Tilgangur listans er fyrst og fremst sá, að gefa smá innsýn í hvaða afþreying og þjónusta er í boði hér í sveitunum í kring.
Inn á vefnum sveitir.is, sem er upplýsingavefur uppsveita Árnessýslu, má finna ýmsar upplýsingar um afþreyingu, viðburði og þjónustu hér í nágrannasveitarfélögunum.

 

Reykholtslaug

Bláskógabyggð
Sími: 486 8807
Vefsíða:

Kaffihúsið Mika

Skólabraut 4
Reykholti
Bláskógabyggð
Sími: 486 1110 / 896 6450 / 861 0275
Netfang: mikaehf@simnet.is
Veitingar og heimalagað konfekt.

Friðheimar

Reykholti
Bláskógabyggð
Sími: 897 1915
Netfang: fridheimar@fridheimar.is  /  fridh@centrum.is
Vefsíða:  http://www.fridheimar.is/
Á Friðheimum er stunduð heilsársræktun á tómötum, hrossarækt, hestasýningar, reiðkennsla, gróðurhúsa- og hesthúsaheimsóknir.

Arctic Rafting

Drumboddsstöðum
Bláskógabyggð
Sími: 486 8990
Netfang:  info@articrafting.is
Vefsíða:  http://www.arcticrafting.is/RaftingaSudurlandi/

Dýragarðurinn í Slakka

Laugarási
Bláskógabyggð
Sími: 868 7626 / 486 8783
Netfang:  helgi@slakki.is

Laugarvatn Fontana

Hverabraut 1
840-Laugarvatni
Sími:  486 1400
Netfang:  fontana@fontana.is
Vefsíða:  http://www.fontana.is/is

Gallerí Laugarvatn ehf

Háholti 1
840-Laugarvatni
Sími:  486 1016  /  893 4656
Netfang:  galleri@simnet.is
Vefsíða:  http://www.gallerilaugarvatn.is/
Kaffihús – Gallerí – Gisting

Skeiðalaug

Brautarholti
Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Sími: 486 5500
Vefsíða:  http://www.skeidgnup.is/pjonusta/page/32/-Sundlaugar

Neslaug

Árnesi
Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Sími: 486 6117
Vefsíða: http://www.skeidgnup.is/pjonusta/page/32/-Sundlaugar

Þjórsárstofa

Árnesi
Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Sími: 486 6115
Netfang: thorsarstofa@skeidgnup.is
Vefsíða:  http://www.thjorsarstofa.is/ 

Þjóðveldisbærinn

Þjórsárdal
Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Sími: 488 7713
Vefsíða:  http://www.thjodveldisbaer.is/

Búrfellsstöð – Gagnvirk orkusýning

Þjórsárdal
Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Vefsíða:  http://www.thjorsarstofa.is/ahugaverdir_stadir/burfellsvirkjun/