Í Hrunamannahreppi eru margar góðar gönguleiðir.
Hér má finna gönguleiðakort fyrir Hrunamannahrepp.
Gönguleiðir í Hrunamannahreppi
Á hverju sumri eru skipulagðar gönguferðir fyrir almenning.
Hér má finna skipulag gönguferða.
Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2022
Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2021