Í dag tengdust 5 íbúðarhús á þremur lögbýlum á Hrafnkelsstöðum hitaveitu Flúða. Fleiri býli hafa tengst veitunni á þessu árin þ.a.m. svokölluð Átaksveita sem nær frá Flúðum í nokkur býli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þegar Átaksveitan var yfirtekinn af Hitaveitu Flúða bættust tvö ný býli í Hrunamannahreppi veitunni, annarsvegar lögbýlið Ás og hins vegar lögbýlið Sólheimar.
Myndir frá tengingunni.