Firmakeppni

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

1 maí fór fram firmakeppni hestamannafélagsins Smára á Flúðum í frábæru veðri. Rúmlega 80 skráningar voru á mótinu og hestakostur góður í öllum flokkum. 84 fyrirtæki og einstaklingar styrktu mótið og þakkar stjórn Smára og fjáröflunarnefnd þeim kærlega fyrir stuðninginn sem og öllum sem að mótinu komu. Nánari upplýsingar á http://www.hestafrettir.is/firmakeppni-smara-urslit/