Svæðisskipulag Suðurhálendis til umsagnar

evaadmin Nýjar fréttir

  Erindi frá Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis þar sem greinargerð og umhverfisskýrsla Svæðisskipulags Suðurhálendis var kynnt í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga og 13. og 14. gr. laga um umhverfismat áætlana og framkvæmda var tekið til afgreiðslu á fundi sveitarstjórnar þann 19. janúar 2023.   Tillögunni fylgir greinargerð um landslagsgreiningu fyrir Suðurhálendi, sem er fylgirit svæðisskipulagsins. Skipulagssvæðið nær yfir hálendissvæði …

Forvarnarráð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

evaadmin Nýjar fréttir

Eftirfarandi pistill er birtur að beiðni Forvarnarráðs Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU).  Forvarnarráðið hefur fengið starfsfólk stofnunarinnar til að skrifa mánaðarlega pistla um forvarnir. Hugmyndin er að pistlarinr verði svo birtir íbúum í umdæmi HSU. Fyrsti pistillinn er eftir Bjarnheiði Böðvarsdóttur, hjúkrunarfræðing um ofþyngd barna.   Ofþyngd barna – afleiðingar og ráð Tíðni ofþyngdar hjá börnum eykst stöðugt um allan heim og …

Sorphirða: Losun á pappír og plasti dagana 24., 25. og 26. janúar

evaadmin Nýjar fréttir

Losun á pappír og plasti hefst degi fyrr en áætlað var samkvæmt Sorphirðudagatali og hefst á morgun, þriðjudaginn 24. janúar. Losanir fara fram þriðjudag 24. janúar til fimmtudags 26. janúar. Minnt er á að hafa aðgengi að tunnum gott og moka frá snjó ef þess þarf svo þjónustan gangi sem best fyrir sig.    

Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd

evaadmin Nýjar fréttir

Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar á þriðjudag, 17. janúar.  Fyrir liggja upplýsingar um að flestar ár á Suðurlandi séu ísi lagðar og að líkur eru á að lægð gangi yfir landið á föstudag með nokkrum hlýindum og úrkomu.   Farið var yfir stöðuna og veðurspá eins og hún liggur fyrir í dag með þeim fyrirvara að nokkur óvissa er um …

Lífshlaupið – Landskeppni í hreyfingu

evaadmin Nýjar fréttir

Lífshlaupið 2023 hefst 1. febrúar, ætlar þú ekki að vera með í ár?  Skráning Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum segir að …

Rafmagnslaust verður frá Flúðum að Ósabakka 10.01.2023 frá kl 13:00 til kl 16:30

evaadmin Nýjar fréttir

Rafmagnslaust verður frá Flúðum að Ósabakka 10.01.2023 frá kl 13:00 til kl 16:30 vegna vinnu við háspennukerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9000 Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof Tímasetning atburðar: 10.1.2023 13:00 til 16:00

Frístundastyrkur og Sportabler 

evaadmin Nýjar fréttir

Nú er Heilsueflandi Uppsveitir komin með eigin Sportabler síðu fyrir uppsveitirnar, það er fyrir Bláskógabyggð, Hrunamannahrepp og Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Frístundastyrkir sveitarfélaganna verða nær eingöngu borgaðir í gegnum þetta kerfi. Aðeins í einstaka tillfellum verður borgað gegn kvittunum þar sem foreldrar kaupa styrkhæf námskeið sem er utan okkar svæðis og það félag/fyrirtæki er ekki tengt inní okkar Sportabler kerfi. Athugið …