Hófleg kaldavatnsnotkun

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kaldavatnsveitan hefur verið undir miklu álagi undanferið vegna þurrka.  Veitustjórn vill beina því til notenda vatnsveitunnar að umgangast vatnsauðlindina af virðingu og vera ekki með óþarfa notkun.

Tilkynning frá Mílu, 22. maí næstkomandi.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Míla er að vinna við flutning á símstöðinni á Flúðum í nýja hýsingu 22. maí n.k. Þetta hefur áhrif á alla fjarskiptaþjónustu á Flúðum í allt að 4 klst frá miðnætti þ.e. 00.00-08.00 Vinna við símstöðina á Flúðum Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við flutning á símstöð og búnað milli húsa á Flúðum, þarf því að tengja sambönd í nýja …

Heilsueflandi Samfélag

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Þarfagreining Heilsueflandi samfélags í Hrunamannahrepp Verkefnið Heilsueflandi samfélag í Hrunamannahrepp vill nú biðja íbúa sveitarfélagsins að koma með hugmyndir að verkefnum/aðgerðum sem byggja upp okkar heilsueflandi samfélag í heild sinni. Hvar er þörf fyrir verkefni/íhlutun?