Skipulagsauglýsing UTU, 19. janúar 2022

evaadmin Nýjar fréttir

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist þann 19. janúar 2022 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Flóahreppi, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Áramótabrenna!

evaadmin Nýjar fréttir

Á gamlárskvöld kl 20:30 verður áramótabrenna á brennusvæðinu við tjaldsvæðið. Vegna mikilla covidsmita í samfélaginu leggjum við mikla áherslu á það við fólk að það njóti brennunnar úr fjarlægð og að vera ekki með neinn samgang milli hópa. Hægt er að koma á bílum á svæðið og horfa á brennuna úr þeim.

Losun grátunnu

evaadmin Nýjar fréttir

Grátunnan verður losuð á morgun og miðvikudag. Við biðjum alla um að hreinsa frá tunnum til að auðvelda aðgengi við losun.

Skipulagsauglýsing UTU, 1. desember 2021

evaadmin Nýjar fréttir

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist þann 1. desember 2021. Hún birtist þann dag í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/   Þetta eru mál í Ásahreppi, Bláskógabyggð, Flóahreppi, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Losun blátunnu

evaadmin Nýjar fréttir

Blátunna verður losuð í dag og á morgun. Við biðjum alla um að hreinsa frá tunnum til að auðvelda aðgengi við losun.