Tilkynning frá Mílu, 22. maí næstkomandi.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Míla er að vinna við flutning á símstöðinni á Flúðum í nýja hýsingu 22. maí n.k. Þetta hefur áhrif á alla fjarskiptaþjónustu á Flúðum í allt að 4 klst frá miðnætti þ.e. 00.00-08.00 Vinna við símstöðina á Flúðum Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við flutning á símstöð og búnað milli húsa á Flúðum, þarf því að tengja sambönd í nýja …

Heilsueflandi Samfélag

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Þarfagreining Heilsueflandi samfélags í Hrunamannahrepp Verkefnið Heilsueflandi samfélag í Hrunamannahrepp vill nú biðja íbúa sveitarfélagsins að koma með hugmyndir að verkefnum/aðgerðum sem byggja upp okkar heilsueflandi samfélag í heild sinni. Hvar er þörf fyrir verkefni/íhlutun?