Markmiðið að steypa í dag

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Í dag er stefnt á að steypa brúargólfið í nýju brúnni yfir Hvíta.  Sagt er að  1950 rúmmetrar af steypu fari í brúargólfið þannig að mikið verður um að vera í steypuvinnunni en magnið jafnast á við þrettán einbýlishús. Brúin verður 270 metrar að lengd og verður ein af lengstu brúm landsins og ein sú breiðasta.Áætlað er að opna brúna …

Afmæli Flúðaskóla

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Haldið var uppá afmæli Flúðaskóla með pompi og prakt sl. föstudag. Afmælið hófstkl. með hátíðardagskrá í Félagsheimilinu þar sem fram komu fyrrverandi og núverandi nemendur Flúðaskóla. Að því loknu var gestum boðið að skoða skólann þar sem til sýnis vor margvísleg verkefni nemenda. Guðný Arngrímsdóttir var á afmælishátíðinni og tók þessar skemmtilegu myndir. Hægt er að sjá fleiri myndir inná …

Safnahelgi á Suðurlandi 5.-8. nóvember

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Safnahelgi á Suðurlandi verður haldin í annað sinn helgina 5. – 8. nóvember. Fjölbreytt menningardagskrá  og uppákomur um allt Suðurland og í Vestmannaeyjum. (Skoða dagskrá)   Söfn, sýningar, fyrirlestrar, bíó, markaðir, tónlist, söngur,  bækur, myndlist, ljósmyndir, hagyrðingar, söguslóðir, handverk, útskurður, vefnaður, ást og erótík, gönguferðir og opin hús svo fátt eitt sé nefnt. Veitingahúsin bera fram rammíslenskan mat úr heimabyggð …

Flúðaskóli áttræður

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Flúðaskóli er 80 ára um þessar mundir, því verður blásið til afmælisfagnaðar föstudaginn 30. október. Afmælið hefst kl. 12:30 með hátíðardagskrá í Félagsheimilinu þar sem fram koma fyrrverandi og núverandi nemendur Flúðaskóla. Að því loknu verður gestum boðið að skoða skólann þar sem til sýnis verða margvísleg verkefni nemenda. Boðið verður uppá afmælisköku, kaffi og kakó. Afmælið stendur til kl. 15:00. Nemendur mæta …

Kóramót á laugardag – Perlur sunnlenskrar tónlistar

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Sunnlenskt karlakóramót verður á laugardaginn. Það er karlakór Hreppamanna, Selfoss og Rangæinga sem halda mótið. Þeir halda tónleika í Íþróttahúsi Sólvallaskóla, Selfosslaugardaginn 31. okt. kl. 16:00Flutt verða verk Sunnlenskra höfunda Sjá auglýsingu Sjá dagskrá

Upplýsingar fyrir vef Hrunamannahrepps

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Eins og fram hefur komið hrundi vefurinn okkar sl. vor en síðan þá hefur staðið yfir vinna við að gera nýjan vef fyrir hreppinn. Markmiðið er að vefurinn verði upplýsingaveita fyrir íbúana, bæði hvað varðar starfsemi sveitarfélagsins en veiti einnig upplýsingar um aðra starfsemi. Til að svo megi verða er æskilegt að sem flestir leggi hönd á plóginn. Þessa dagana …

Viðvera starfsmanns Kaupþings

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Starfsmaður frá Kaupþingi á Selfossi mun hafa viðveru á Flúðumannan þriðjudag í hverjum mánuði. Næsta viðvera verður þvíþriðjudaginn 10. nóvember frá kl:13:00-16:00.Nánari upplýsingar á Skrifstofu HrunamannahreppsKaupþing Selfossi

Flúðaskóli 80 ára

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Í tilefni 80 ára afmælis Flúðaskóla er ykkur boðið í afmælisfögnuð ískólanum okkar föstudaginn 30. október. Afmælið hefst kl. 12:30 meðhátíðardagsskrá í Félagsheimilinu þar sem m.a koma fram fyrrverandi ognúverandi nemendur Flúðaskóla og fleiri gestir. Að því loknu er gestumboðið að skoða skólann þar sem til sýnis verða margvísleg verkefni eftirnemendur skólans í tilefni afmælisins og í boði verður afmæliskaka …

Október – Pési að stálpast

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Nokkuð er síðan Október-Pésinn leit dagsins ljós en samt er vert að geta um það helsta sem fjallað er um í honum svo hann móðgist nú ekki blessaður. Pési er nefnilega fremur hégómlegur og vill að sín sé getið sem oftast og um sig fjallað. Sumir kalla þetta athyglissýki en Pési segir að hlutverk sitt sé að upplýsa fólk um …

Prjónakaffi

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Prjónakaffið vinsæla, sem haldið hefur verið á Kaffi Grund, flyst yfir íhandmenntastofu Flúðaskóla.Allt áhugafólk um hvers konar handverk, velkomið. Frábær aðstaða sem viðfáum í skólanum. Komum saman og miðlum hvert öðru af hugmyndum og reynsluog hefjum handverk af öllum toga til vegs og virðingar.Fyrsta þriðjudag hvers mánaðarkl. 20.00.Hittumst næst þriðjudaginn 3. nóvember.Heitt á könnunni:).Í handmenntastofu Flúðaskólaá annarri hæðíþróttahússins (gamla leikskólanum). …