Land undir Urðunarstað – Sorpstöð Suðurlands

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  Land undir urðunarstað   Sorpstöð Suðurlands bs. óskar eftir landi undir urðunarstað til kaups eða leigu. Æskileg staðsetning er á svæðinu frá Hellisheiði í vestri að Jökulsá á Sólheimasandi í austri. Æskilegt er að landið sé vel staðsett gagnvart samgöngum á landi og dreifikerfi raforku, en fjarri vatnsverndar- og  útivistarsvæðum. Lágmarksstærð lands er 30 ha. Á staðnum yrði tekið …

Gámasvæðið á Flúðum – Breyttur opnunartími

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Gámasvæðið á Flúðum auglýsir breyttan opnunartíma. Frá og með 1. desember 2018 verður gámasvæði opið fyrir akandi umferð frá kl. 9.00 til  20:00 alla daga. Vakin er athygli á að fólk reyni að flokka rétt. Nú er plastgámurinn kominn uppá gámasvæði og hægt að fara að nota hann. Við viljum ítreka að fólk flokki rétt í gámana. T.d á þessi …

Áfangastaðaáætlun Suðurlands komin út.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Áfangastaðaáætlun DMP (e.Destination Management Plan) er heildstætt ferli þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þar með talið: þarfir gesta og heimamanna þarfir fyrirtækja og umhverfis.

Tilkynningar Hvatagreiður og Bókasafn

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Bókasafnið auglýsir breyttan opnunartíma frá og með 1.desember 2018. Bókasafnið er opið fram að 1. des: Mánudaga       Kl. 20-21 Þriðjudaga      Kl. 16-18 Miðvikudaga  Kl. 16-18 Fimmtudaga   Kl. 16-18 Bókasafnið er opið eftir 1. des: Mánudaga       Kl. 19-20 Þriðjudaga      Kl. 16-18 Miðvikudaga  Kl. 16-18 Fimmtudaga   Kl. 11-13 Hvatagreiðslur : Foreldrar og forráðamenn barna á aldrinum 6-16 ára eru  hvattir til að …

Atvinna í Hrunamannarhreppi: Auglýstar 2 stöður

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Atvinna Áhaldahús Hrunamannahrepps  Hrunamannahreppur óskar eftir starfsmanni í 100% starf í áhaldahúsi Hrunamannahrepps.  Meginstarfið felst í starfi aðstoðarmanns hreinsunarbifreiðar sem sér um hreinsun á seyru í Uppsveitum og síðan almenn störf á vegum áhaldahússins.  Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu vegna skráningar upplýsinga í tölvukerfi og meðferð vinnutækja.  Laun og ráðningarkjör eru skv. kjarasamningum Félags opinberra starfsmanna og nánara samkomulagi. …

Ljósleiðari, áfangi 1B tilbúinn til tengingar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hrunaljós, 30.október 2018 Lagningu á ljósleiðara við áfanga 1B er lokið og þjónustuveitum hafa verið sendar upplýsingar um þá tengistaðir sem tilheyra þeim áfanga. Þeir íbúar sem tilheyra þessum áfanga geta þar með pantað sér fjarskiptaþjónustu hjá sínu símafyrirtæki.  Innan áfanga 1B er til dæmis Auðsholt, Unnarholt, Hrafnkelsstaðir og Langholtskot svo eitthvað sé nefnt.  Nú er unnið hörðum höndum við …