Upplýsingar vegna Covid smita fimmtudagskvöldið 29. apríl

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Upplýsingar vegna Covid smita fimmtudagskvöldið  29. apríl.   Í ljósi þess að einn nemandi í 1.bekk Flúðaskóla hefur greinst með Covid 19, auk þeirra tveggja smita sem við vitum um hér í samfélaginu, hefur verið tekin ákvörðun í varúðarskyni að fara í harðar aðgerðir nú fram yfir helgi.  Við vonum að með því  náum við að brjóta smitkeðju sem gæti …

Lausar lóðir til úthlutunar í Gröf , Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hrunamannahreppur auglýsir til úthlutunar átta íbúðarhúsalóðir við Birkihlíð og eina verslunarog þjónustulóð við Reynihlíð. Aðgengi að miðsvæðinu er frá Hvammsvegi og stutt er í helstu þjónustu á Flúðum; grunnskóla, leikskóla, íþróttahús, verslun og stjórnsýslu.

Minnum á að fara í sýnatöku ef fólk sýnir einkenni

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Covid staðan hjá okkur í Hrunamannhreppi nú í dag. Í gær greindist einn einstaklingur með covid 19 smit í sveitafélaginu og í ljósi þess að hann á barn í grunnskólanum var ákveðið, til að gæta ítrustu varkárni, að 4. og 5.bekkur í Flúðaskóla og kennarar tengdir þeim, yrðu heima í dag. Nemandinn er einkennalaus og fer í sýnatöku í dag. …

Atvinna hjá Hrunamannahreppi – sumarstörf

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hrunamannahreppur óskar eftir starfsfólki í sumarvinnu við sundlaugina á Flúðum. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri og ljúka sundvarðaprófi og skyndihjálparnámskeiði. Umsóknir berist til Péturs á netfangið petur@fludir.is fyrir 30. apríl nk. Allar nánari upplýsingar hjá Pétri í síma 895-6603 eða á netfangið petur@fludir.is. Sumarvinna í Áhaldahúsi Hrunamannahrepps og hjá Hitaveitu FLúða. Um er að ræða 100% starf. …