Forvarnardagurinn 2022

evaadmin Nýjar fréttir

Miðvikudaginn 5. október 2022 verður Forvarnardagurinn haldinn í 17 sinn í grunnskólum landsins og í tólfta sinn í framhaldsskólum. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Aðrir samstarfsaðilar að Forvarnardeginum eru Embætti landlæknis, sem sér um verkefnisstjórn dagsins, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Samfés, Heimili og skóli – landsamtök foreldra, Ungmennafélag Íslands, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Skátar, Rannsóknir og greining og …

Vörðum leiðina saman

evaadmin Nýjar fréttir

Innviðaráðuneytið , í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni „Vörðum leiðina saman“. Fundur Sunnlendinga verður þann 11. október kl. 15:00  -17:00 á fjarfundabúnaðnum Teams.

Atvinnumálaþing Uppsveitanna Félagsheimilinu Flúðum 6. október 2022

evaadmin Nýjar fréttir

Hafin er vinna við atvinnumálastefnu uppsveitanna fjögurra. Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur standa að þeirri vinnu í samstarfi við sviðsstjóra þróunarsviðs SASS. Atvinnumálaþing verður haldið á Flúðum fimmtudaginn 6. október kl. 16:00 í félagsheimilinu. Það markar upphaf þess sem á eftir kemur í stefnumótunarvinnunni. Þar verða flutt áhugaverð erindi sem varpa ljósi á stöðu mála í …

INFLÚENSUBÓLUSETNING 2022

evaadmin Nýjar fréttir

        Bólusetning  gegn inflúensunni hefst þann 19. september á Heilsugæslunni í Laugarási   Athugið að Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar.   Frá 19. september til 7. október geta því einungis eftirfarandi áhættuhópar pantað tíma í flensusprautu:   Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, …

MORGUNOPNUN Í SUNDLAUG OG TÆKJASAL

evaadmin Nýjar fréttir

MORGUNOPNUN! Sundlaugin verður opin á fimmtudagsmorgnum frá kl. 6:00 – 9:00 frá og með fimmtudeginum 22. september Margir hafa beđiđ eftir þessu lengi! Tækjasalurinn verđur einnig opinn einu sinni í viku á þriđjudagsmorgnum frà kl. 06:00 -09:00.

Tilkynning frá Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita

evaadmin Nýjar fréttir

GRENNDARKYNNINGARGÖGN EINGÖNGU BIRT Í PÓSTHÓLFI Á ISLAND.IS Frá og með 1. september mun embættið hætta að senda út hefðbundnar bréfasendingar og birta afgreiðslubréf og grenndarkynningargögn eingöngu í pósthólfum einstaklinga og lögaðila á island.is. Afgreiðslubréfin eru send á pósthólf umsækjenda málanna en grenndarkynningargögn á þá aðila sem taldir eru eiga mögulegra hagsmuna að gæta við óverulegar skipulagsbreytingar eða byggingarframkvæmdir þar sem …