Dagþjónusta fyrir eldri borgara í Uppsveitunum

evaadmin Nýjar fréttir

  Bókun varðandi dagþjónustu fyrir eldri borgara hér í Uppsveitunum var lögð fram á fundi sveitarstjórnar þann 20. október s.l.. Var bókunin lögð fram vegna greiningar sem starfsmenn Heilsugæslunnar í Laugarási og velferðarþjónustunnar í Uppsveitunum á þörf fyrir dagþjónustu fyrir eldri borgara á svæði þeirra. Tildrög þessa eru þau að sveitarfélögin Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur sóttu um til …

Útboð vegna trygginga auglýst.

evaadmin Nýjar fréttir

Útboð vegna allra trygginga Hrunamannahrepps hefur nú verið auglýst.  Á fundi sveitarstjórnar þann 1. september s.l.  var samþykkt  tilboð frá fyrirtækinu Consello í útboðsgerðina enda hefur fyrirtækið víðtæka reynslu af tryggingamálum og hefur unnið fyrir um 40 sveitarfélög með sambærilegum hætti og með góðum árangri. Starfsmenn Consello hafa farið yfir allar tryggingar sveitarfélagsins með það fyrir augum að finna réttar …

Forvarnardagurinn 2022

evaadmin Nýjar fréttir

Miðvikudaginn 5. október 2022 verður Forvarnardagurinn haldinn í 17 sinn í grunnskólum landsins og í tólfta sinn í framhaldsskólum. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Aðrir samstarfsaðilar að Forvarnardeginum eru Embætti landlæknis, sem sér um verkefnisstjórn dagsins, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Samfés, Heimili og skóli – landsamtök foreldra, Ungmennafélag Íslands, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Skátar, Rannsóknir og greining og …

Vörðum leiðina saman

evaadmin Nýjar fréttir

Innviðaráðuneytið , í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni „Vörðum leiðina saman“. Fundur Sunnlendinga verður þann 11. október kl. 15:00  -17:00 á fjarfundabúnaðnum Teams.

Atvinnumálaþing Uppsveitanna Félagsheimilinu Flúðum 6. október 2022

evaadmin Nýjar fréttir

Hafin er vinna við atvinnumálastefnu uppsveitanna fjögurra. Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur standa að þeirri vinnu í samstarfi við sviðsstjóra þróunarsviðs SASS. Atvinnumálaþing verður haldið á Flúðum fimmtudaginn 6. október kl. 16:00 í félagsheimilinu. Það markar upphaf þess sem á eftir kemur í stefnumótunarvinnunni. Þar verða flutt áhugaverð erindi sem varpa ljósi á stöðu mála í …

INFLÚENSUBÓLUSETNING 2022

evaadmin Nýjar fréttir

        Bólusetning  gegn inflúensunni hefst þann 19. september á Heilsugæslunni í Laugarási   Athugið að Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar.   Frá 19. september til 7. október geta því einungis eftirfarandi áhættuhópar pantað tíma í flensusprautu:   Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, …