Jóla-Pési kominn út

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Pésinn í desember er kominn út og er að vanda stútfullur af efni. Pésinn er kominn í jólaskap eins og aðrir íbúar Hrunamannahrepps ef marka má efnið að þessu sinni. Meðal efnis er: Björgunarfélagið Refir og minkar Dagur íslenskrar tungu Gjaldeyrissköpun í hreppnum Sorpmál Fasteignamat Hrunaspjall og helgihald um hátíðarnar Jarðgerð Fullt af auglýsingum og jólakveðjum

Dagskrá hreppsnefndarfundar 9. desember kl. 14.

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

  52. fundur   hreppsnefndar kjörtímabilið 2006 – 2010   12. fundur ársins Verður  haldinn miðvikudaginn  9. desember 2009 kl. 14.00  í ráðhúsinu Flúðum Erindi til hreppsnefndar: 1.   Ákvörðun um álagningaprósentu útsvars 2010. 2.   Reglur um tekjutengdan afslátt fasteignaskatts hjá elli- og örorkuleyfisþega í Hrunamannahreppi 2010 3.   Tillaga að gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Hrunamannahreppi 2010 4.   Drög að fjárhagsáætlun Hrunamannahrepps …

Menningarklasi uppsveitnna, fundur 7. desember

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Menningarklasi uppsveitanna verður að veruleika Fundur á Laugarvatni 7. desember   Framkvæmdaráð Vaxtarsamnings Suðurlands samþykkti nýverið að veita styrk til stofnunar og starfsemi Menningarklasa uppsveita Árnessýslu næstu þrjú árin.   Menningarklasinn boðar til fundar á Laugarvatni mánudaginn 7. desember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Íþróttafræðasetri Háskóla Íslands á Laugarvatni (þar sem Hússtjórnarskólinn var áður). Þar verða lögð drög að …

Fjárhagsáætlun

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Þessa dagana er unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir Hrunamannahrepp. Fjárhagsáætlunin verður væntanlega lögð fram n.k. þriðjudag, 9. desember  og síðari umræða verður væntanlega fimmtudaginn 17. desember.  Í framhaldi af fjárhagsáætlunargerð verða lögð á fasteignagjöld en fasteignamat einkum í þéttbýli hefur hækkað nokkuð milli ára. Þetta á einnig um einbýlishús í dreifbýli þar sem eru sérstakar lóðir undir húsin. Þess vegna …

Jólalegt á Flúðum

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Nú er búið að skreyta mikið á Flúðum og gera jólalegt, bæði hefur sveitarfélagið sett upp jólalýsingar og einstaklingar eru duglegir að gera húsin sín jólaleg. Jólasnjórinn sem féll fyrsta sunnudag í aðventu setur svo enn jólalegri svip á umhverfið. S.l. sunnudag var haldin aðventuhátíð í  Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Þetta var notaleg fjölskyldustund þar sem fjölmargir kórar tróðu upp, …

Aðventuhátíð á sunnudag

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Aðventuhátíð Hrunaprestakalls 2009 sunnudaginn 29. nóvember kl. 13:25   Jólaljósin fyrir framan Félagsheimilið tendruð kl. 13.30   Aðventustund Hrunaprestakalls inni í Félagsheimili. Söngur og hugvekja. Á vegum Kvenfélags að lokinni aðventustund: Súkkulaði og vöfflur til sölu Kökubasar Sala jólakorta SSK   Allur ágóði af veitingasölunni mun renna til kaupa á hjartastuðtæki sem staðsett verður í bíl Björgunarfélagsins Eyvindar. Félagskonur og þeir sem …

Viðvera starfsmanns Atvinnuþróunarfélagsins

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Starfsmaður Atvinnuþróunarfélags Suðurlands verður með viðveru íHrunamannahreppi, þriðjudaginn 24.nóvember n.k. á skrifstofuHrunamannahrepps, Flúðum, milli klukkan 13 og 15.Nýtið tækifærið að hitta ráðgjafa í heimabyggð til að ræða hugmyndirog leiðir til atvinnuþróunar.Allir velkomnir!

Nýr og ferskur nómvember-Pési

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Nýr og ferskur nóvember-Pési er kominn út. Að vanda er farið vítt og breitt yfir málefni hreppsins í Pésanum og eitthvað er farið að bera á því að ritstjórinn sé að komast í jólastuð þó jóla-Pési komi ekki út fyrr en í desember. Í Pésanum er meðal annars fjallað um sorpurðunarmál á Suðurlandi. Þessi umræða fer fyrir brjóstið á Pésa …

Dagskrá Samhristingsferðar

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Dagskrá Samhristingsferðar ferðaþjónustuaðila í Uppsveitum Árnessýslu 12. nóvember 2009 Í dag stendur Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu fyrir skoðunarferð með ferðaþjónustuaðilum í uppsveitum.  Ekið verður um Hrunamannahrepp og helstu ferðaþjónustuaðilar heimsóttir. Eftirtaldir ferðaþjónustuaðilar verða heimsóttir: Dalbær bændagisting og glerverkstæði Syðra-Langholt, gisting og hestaferðir Ásatún, golfvöllur og golfskáli Grund, gistiheimili og veitingar Hótel Flúðir, gisting, veitingar Hvammur, verið að byggja upp …