Meiriháttar maskína

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Greinar

Athafna- og hugvitsmaðurinn Guðmundur Magnússon trésmíðameistari á Flúðum hefur flutt inn vél sem sagar niður tré þannig að úr verða litlar skífur sem nýta má sem klæðningu utan á hús. Með tilkomu skógræktarverkefna sem stjórnvöld hafa stuðlað að og styrkt á undanförnum áratugum, fellur mikið til af innlendum trjávið við grisjun. Magn innlends trjáviðar á aðeins eftir að aukast þegar …

Það er sóun að loka urðunarstaðnum í Kirkjuferjuhjáleigu!

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Greinar

Við stöndum frammi fyrir þeirri nöturlegu staðreynd að ríkissjóður, sveitarsjóðir, fyrirtæki og einstaklingar þurfa nú um stundir á öllu sínu að halda til þess að halda  sjó eftir efnahagshremmingar sem tröllríða íslensku samfélagi og ótrúlega fáir einstaklingar bera mesta ábyrgð á. Ekki er enn útséð hvernig fer. Eitt af því sem fylgir okkur mannfólkinu i neyslusamfélaginu er alls lags úrgangur …

Menningin skapar atvinnu og stolt

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Greinar

Um síðustu helgi var  safna- og menningarhelgi á Suðurlandi. Þar var vakin athygli á því hve blómlegt safna og menningarstarf er unnið á Suðurlandi. Allt frá Hornafirði til Vestmannaeyja og uppá Hellisheiði. Helgin undirstrikar framþróunina og hversu miklu máli menningarstarfið hefur fyrir íbúa Suðurlands sem og ferðaþjónustuna en menningartengd ferðaþjónusta er hluti af nútímanum. Hinn almenni ferðamaður hefur áhuga á …