Hreinsunarátak 9.-16. júní í Hrunamannahreppi

evaadmin Nýjar fréttir

Hrunamannahreppur er þátttakandi í átakinu hreint Suðurland. Vikuna 9. til 16. júní viljum við hvetja eigendur fasteigna og landeigna  til að nota tækifærið og hreinsa til í kringum eignir sínar og leggja sitt af mörkum til að  fegra umhverfi okkar.

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Zero

evaadmin Nýjar fréttir

  Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Zero   Sveitarfélögin Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur leita að forstöðumanni félagsmiðstöðvar Zero.  Um er að ræða 60% starf með starfstöð á Flúðum.

Skógrækt

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú er tækifærið !! Heilsueflandi kolefnisjöfnun Skógræktarfélag Hrunamannahrepps stendur fyrir sinni árlegu útplöntun í skógræktarreitinn í Kópsvatnsás.   Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 8. júní um klukkan 20:30.  Mætumst við kofann við Kópsvatnsás.   Við útplöntun leggur þú þitt til, til að jafna kolefnisspor þitt auk þess að efla heilsuna. Skógræktarfélag Hrunamannahrepps