Skólaakstur – laus til umsóknar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Skólaakstur—Flúðaskóli Laus er til umsóknar leiðin: Langholtsfjall-Auðsholt frá og með 1. desember 2018. Umsóknarfrestur er til 28. september nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma: 480 6610 eða netfang: fludaskoli@fludaskoli.is    

Hrunaréttir föstudaginn 14. september

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi Tafir geta orðið á umferð á Skeiða og Hrunamannavegi frá Tungufelli að Hrunaréttum fimmtudaginn 13. september frá kl: 10:00-16:00. Föstudaginn 14. september kl:12:00 og fram eftir degi má búast við töfum á umferð vegna fjárrekstra frá Hrunaréttum. Landbúnaðarnefnd Hrunamannahrepps

Skaftholtsréttir 14. september – Vegurinn við Þrándarholt lokaður

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Skeiða- og Gnúpverjahreppur  Tafir á umferð  á þjóðvegum nr. 30 og 32 Tafir verða á umferð á þjóðvegi  nr. 32, Þjórsárdalsvegi, vegna fjárrekstra fimmtudaginn 13. september, frá Búrfellsvirkjun og að Fossnesi. Frá kl. 11:00 – 21 :00 en hjáleiðir þó færar að hluta. Föstudaginn 14. september á þjóðvegi nr. 32  frá Fossnesi að Skaftholtsréttum kl. 08:00 – 13:00 en hjáleiðir …

Plastlaus vika í september

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Umhverfis Suðurland er áhersluverkefni og sameiginlegt átak sveitarfélaganna fjórtán á Suðurlandi með Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Það gengur út á öflugt árverkni- og hreinsunarátak þar sem íbúar, fyrirtæki og sveitarfélög í landshlutanum eru hvött til enn meiri flokkunar og endurvinnslu en nú er, auk þess sem ráðist verður í almenna tiltekt í landshlutanum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Átakið …

Fjallferðir og réttir 2018

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hrunaréttir hefjast klukkan 10:00 föstudaginn 14. september. Fyrra safn leggur af stað laugardaginn 8. september og eftirsafnið leggur af stað 10-14 dögum eftir réttir og er Þorsteinn Loftsson kóngur í eftirsafni. Einhverjar tafir verða á umferð á vegum frá Tungufelli að Hrunaréttum fimmtudaginn 13. september eftir hádegi. Föstudaginn 14. september, Réttardaginn verða tafir á umferð frá Hrunaréttum milli klukkan 12:00 …

Rafmagnslaust í Hrunamannahreppi, Frá Götu að Hólakoti

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Rafmagnslaust verður frá Götu að Hólakoti Hrunamannahreppi 30.08.2018 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna tengivinnu. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.