Viltu starfa í slökkviliði?

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, bæði konum og körlum, til starfa á starfsstöðum sínum á Selfossi, Laugarvatni, Flúðum, Reykholti, Árnesi, Hveragerði og Þorlákshöfn. Um er að ræða hlutastörf í útkallsliði BÁ.

Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi 2020.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vinsamleg skilaboð frá fjallskilanefnd. Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi 2020. Fimmtudaginn 10.september og föstudaginn 11.september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Hrunamannhreppi vegna fjárrekstra. Fimmtudagurinn 10.september Skeiða – og Hrunamannavegur F30 frá Tungufellsvegi F349 að Hrunaréttum frá kl 10:00 og fram eftir degi. Föstudagurinn 11.september Hrunavegur F344 frá Hrunaréttum að Hrepphólum frá kl 13:00 fram eftir degi. Hrunavegur …

Sundlaugin á Flúðum verður opin …

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Breyting verður á opnunartíma þessa viku og þá næstu vegna sundnámskeiða. Laugin verður opnuð klukkan 17.00 og til 20.30 virka daga vikuna frá 17. til 21. ágúst og frá 13.00 til 18.00 um helgar.

Kórónareglur aftur í gildi í sundlaug

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna Covid-19 eru þessar reglur settar og eru gestir sundlaugarinnar vinsamlegast beðinur um að virða þær. Þær gilda frá hádegi föstudagsins 31. júlí og gilda þar til annað verður ákveðið. Hámark 40 manns hleypt inn í einu Gæta að námdarmörkum í pottum  og gufubaði Spritta sig áður en gengið er inn í búningsklefa Halda fjarlægð í búningsklefum og sturtum Æskilegur …