Afgreidslutimar vor 2021
Sálfræðingur – Skóla- og velferðarþjónusta
Sálfræðingur Laust er til umsóknar starf sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Um er að ræða 100% stöðu frá 1. mars 2021 eða eftir samkomulagi.
Óskað eftir tilboðum í endurnýjun afréttargirðingar
Afréttargirðing Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum
Félagsráðgjafi Laugarás
Félagsþjónustan í Laugarási óskar eftir Félagsráðgjafa til starfa hjá Félagsþjónustunni í Laugarási. Um er að ræða 100% starf sem er laust nú þegar. Starfið býður uppá tækifæri til þátttöku í faglegu þróunarstarfi auk þess sem áhersla er lögð á möguleika starfsfólks til að styrkja sig faglega á þessum vettvangi.
LISTAGJÖF UM ALLT LAND!
Frá og með hádegi næstkomandi mánudag, 14. desember, mun almenningur getað pantað Listagjöf fyrir ástvini á sérhönnuðu vefsvæði listagjof.listahatid.is. Gjöfin er án endurgjalds en takmarkast við eina pöntun á mann. Listagjafirnar verða sem fyrr segir nú í boði um land allt. Allt að 750 gjafir verða í boði og verða þær afhentar helgina 19.-20. desember.
Brennum aflýst !
Áramóta- og þrettándabrenna falla niður
Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna íþróttaiðkunar veturinn 2020-2021
Komnar eru reglur um úthlutun og umsóknareyðublað um sérstakan íþrótta- og frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.
Opnun sundlaugina á Flúðum á ný
Núna á fimmtudaginn 10. desember má opna sundlaugina aftur 25 manna takmörkun, Börn fædd 2005 og síðar teljast ekki með.