Stafrænt umbreytingateymi sambandsins, sem vinnur með öllum sveitarfélögum, vill vekja athygli á málþingi um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu með áherslu á samvinnuverkefnin, stöðuna og lagaumhverfið. Málþingið verður haldið rafrænt á Teams þann 1.júní næstkomandi kl. 9-12.
Leikskólinn Undraland
Leikskólinn Undraland óskar eftir starfsfólki frá 8. Ágúst Meðfylgjandi er tengill með frekari upplýsingum. https://www.smore.com/6xng9https://www.smore.com/6xng9
Skipulagsauglýsing UTU, 18. maí 2022
Meðfylgjandi skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 18. maí 2022 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Flóahreppi, Grímsnes- og Grafningshreppi og Hrunamannahreppi. Linkur á síðu UTU: https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ Eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-18-mai-2022/
Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa næsta skólaár, frá og með 8. ágúst 2022.
Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa næsta skólaár, frá og með 8. ágúst 2022 Í Undralandi eru um og 45 nemendur frá eins árs aldri á þremur deildum.
Afleysing í félagsmiðstöðinni Zero
Afleysing í félagsmiðstöðinni Zero Sveitarfélögin Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur leita að afleysingarstarfsmanni í félagsmiðstöðinni Zero. Um er að ræða 50% starf með starfstöð á Flúðum á skólaárið 2022-2023.
Flúðaskóli auglýsir lausar kennarastöður skólaárið 2022-2023
Flúðaskóli auglýsir lausar kennarastöður skólaárið 2022 – 2023 Kennsla í nýsköpun, hönnun og smíði – afleysing í eitt skólaár 80% Enskukennsla á yngsta- og miðstigi Kennsla í íslensku, ensku og dönsku á unglingastigi Tónmenntakennsla á yngsta- og miðstigi Um er að ræða 50 – 100% stöður samkvæmt samkomulagi
Íbúafundur!
Íbúafundur á vegum Hrunamannahrepps verður haldinn á Hótel Flúðum mánudaginn 23. maí kl: 20:00.
Hringtorg – Lokun 12. maí
Á morgun 12. maí mun hringtorgið verða lokað í áttina niður að sundlaug vegna vinnu við gangbraut. Hjáleið verður fyrir neðan Íþróttahús. Áætlað er að lokunin muni standa yfir frá kl. 9 – 14
Kynning á námi utan skóla í tæknifræði við Háskóla Íslands
Kynning á fjarnámi í tæknifræði https://www.facebook.com/events/383294337031610/ Við hvetjum alla áhugasama að koma í Fjölheima þann 12.maí kl.16 og kynna sér nám utan skóla í tæknifræði sem kennt verður af á Háskóla Íslands í fjárnámssetrum á Suðurlandi
Íbúð til leigu í Heimalandi.
Laus er til umsóknar íbúð fyrir eldri borgara, í Heimalandi á Flúðum. Skoðað verður með tímabundna almenna útleigu ef ekki berast umsóknir fyrir 23. maí nk. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Hrunamannahrepps í síma 480 6600 eða á netfang: hruni@fludir.is