Sundlaugin Flúðum – Reglur vegna Faraldurs

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sundlaugin á Flúðum     KÓRÓNAREGLUR Vegna Covid-19 faraldursins eru þessar reglur settar og eru gestir sundlaugarinnar vinsamlegast beðnir um að virða þær   Hámark 10 manns hleypt inn í einu   Hámark 4 í einu í hvorum potti   Spritta sig áður en gengið er inn í búningsklefa   Halda fjarlægð í búningsklefum og sturtum   Gufubað lokað

Tilkynning til íbúa

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kæru íbúar Í gær var farið í að setja niður skipulag fyrir allar stofnanir sveitarfélagsins með tilliti til samkomubanns og þeirra takmarkanna sem tóku gildi í nótt. Þessar reglur geta breyst með stuttum fyrirvara og hvetjum við fólk til að fylgjast vel með. Skipulagið er eftirfarandi: Ráðhúsið: Frá og með þriðjudeginum 17. mars verður skristofan lokuð þeim sem ekki starfa …

Opnun sundlaugar og íþróttahúss á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sundlaugin á Flúðum Opnunartími sundlaugarinnar verður óbreyttur en fjöldatakmarkanir verða í laugina. Miðað er við að aldrei eru fleiri en 10 manns í einu í lauginni. Gufubaðið verður lokað. Fólk þarf að passa vel uppá allt hreinlæti og að virða auglýst fjarlægðartakmörk. Sundlaugin á Flúðum Opnunartími sundlaugarinnar verður óbreyttur en fjöldatakmarkanir verða í laugina. Miðað er við að aldrei eru …

Velferðarþjónusta Árnesþings – afgreiðsla meðan samkomubann stendur yfir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  Velferðarþjónusta Árnesþings – afgreiðsla meðan samkomubann stendur yfir   Almennt gildir að áhersla er lögð á samskipti í gegnum síma. Ekki er hægt að koma í viðtal á skrifstofum meðan þetta ástand varir.   Uppsveitir s. 480-1180 Barnavernd-  Tilkynningum um barnavernd skal beina á netfangið barnavernd@arnesthing.is eða í síma 480-1180. Utan hefðbundins dagvinnutíma er hringt í síma 112 ef …

Tilkynning frá Félagi eldri Hrunamanna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Tekin hefur verið sú ákvörðun að allt starf eldri borgara í Hrunamannahreppi verður fellt niður vegna Kórónu veikinnar. Allt starf í Heimalandi, íþróttahúsi og sundlaug fellur því niður á óákveðinn tíma.  

SKipulagsauglýsing 11. mars -auglýstar tillögur að deiliskipulagsáætlunum Fosslæk, Miklöldubotnar, Frægðarver, Rofshólar, Heiðará, Helgaskáli, Efri-Kisubotnar, Grákollur, Svínárnes, Leppistungur, m.a.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

    Hér má lesa allt um skipulagsauglýsinguna_https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-11-mars-2020/ AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál.  

Nytjagámur á Gámasvæði

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

ATH! Í dag verður opnaður á gámasvæðinu nytjagámur þar sem hægt er að setja endurnýtanlegt dót. Einnig verður í þeim gámi móttaka fyrir föt sem fara í Rauðakrossinn. Vinsamlegast gangið vel um og ekki setja þarna inn ónýtt og illa farið dót.