Brúnu tunnunni seinkar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Ágætu sveitungar! Vegna tafa á útgáfu flokkunarbæklings fer brúna tunnan ekki í dreifingu fyrr en eftir helgi. Allir eru samt hvattir til að safna saman lífrænum úrgangi, ef hægt er og nota til þess maíspoka. Þeim er svo hægt að henda beint í þá brúnu, þegar hún birtist. Við biðjumst afsökunar á töfinni sem orðin er og vonum að vel …

Fundur í Árnesi – Votlendissjóður

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Votlendissjóðurinn og Skeiða- og Gnúpverjahreppur efna til fundar í Árnesi um endurheimt votlendis þriðjudaginn 15. janúar kl. 20.00.   Björgvin Skafti Bjarnason, oddviti opnar fundinn. Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðsins, kynnir starfsemi hans. Erindi: Dr. Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri Skógræktarinnar. Dr. Hlynur Óskarsson, sviðsstjóri rannsókna Landbúnaðarháskóla Íslands. Umræður.                                                         Allir velkomnir.

Sorphirða á nýju ári

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kæru íbúar Vegna tafa verður ekki hægt að keyra brúnu tunnuna út fyrr en seinnipartinn í næstu viku. Einnig verður fræðsluefni tengt breytingunum dreift á öll heimili. Þeir sem nú þegar eru byrjaðir að flokka lífrænt frá verða því að setja það í gráu tunnuna eða geyma það,  þangað til sú brúna mætir. Hægt er að byrja að nýta bláu …

Ljósleiðarafréttir:

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Ljósleiðarafréttir: Nú geta íbúar í áföngum 7 og 8 pantað sér fjarskiptaþjónustu þar sem þeir eru tilbúnir. Í áföngum 7 og 8 eru bæirnir í uppsveitinni þ.e frá Flúðum að Bryðjuholti um Kópsvatn, Kotlaugar, Skipholt, Hvítárdal, Haukholt, Foss að Tungufelli.

Land undir Urðunarstað – Sorpstöð Suðurlands

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  Land undir urðunarstað   Sorpstöð Suðurlands bs. óskar eftir landi undir urðunarstað til kaups eða leigu. Æskileg staðsetning er á svæðinu frá Hellisheiði í vestri að Jökulsá á Sólheimasandi í austri. Æskilegt er að landið sé vel staðsett gagnvart samgöngum á landi og dreifikerfi raforku, en fjarri vatnsverndar- og  útivistarsvæðum. Lágmarksstærð lands er 30 ha. Á staðnum yrði tekið …

Gámasvæðið á Flúðum – Breyttur opnunartími

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Gámasvæðið á Flúðum auglýsir breyttan opnunartíma. Frá og með 1. desember 2018 verður gámasvæði opið fyrir akandi umferð frá kl. 9.00 til  20:00 alla daga. Vakin er athygli á að fólk reyni að flokka rétt. Nú er plastgámurinn kominn uppá gámasvæði og hægt að fara að nota hann. Við viljum ítreka að fólk flokki rétt í gámana. T.d á þessi …

Áfangastaðaáætlun Suðurlands komin út.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Áfangastaðaáætlun DMP (e.Destination Management Plan) er heildstætt ferli þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þar með talið: þarfir gesta og heimamanna þarfir fyrirtækja og umhverfis.

Tilkynningar Hvatagreiður og Bókasafn

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Bókasafnið auglýsir breyttan opnunartíma frá og með 1.desember 2018. Bókasafnið er opið fram að 1. des: Mánudaga       Kl. 20-21 Þriðjudaga      Kl. 16-18 Miðvikudaga  Kl. 16-18 Fimmtudaga   Kl. 16-18 Bókasafnið er opið eftir 1. des: Mánudaga       Kl. 19-20 Þriðjudaga      Kl. 16-18 Miðvikudaga  Kl. 16-18 Fimmtudaga   Kl. 11-13 Hvatagreiðslur : Foreldrar og forráðamenn barna á aldrinum 6-16 ára eru  hvattir til að …