Fyrsti viðskiptavinurinn í nýju vínbúðinni

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Fyrsti viðskiptavinurinn í nýju vínbúðinni á Flúðum var væntanlegur oddviti Hrunamannahrepps, Ragnar Magnússon. Hann mætti galvastur í búðina mánudaginn 15. júní. Ekki ber á öðru en að afgreiðslustúlkan Anne Mieniiuchi Nielsen hafi haft gaman af því að afgeiða Ragnar enda er hann afskaplega glaðvær og geðþekkur maður. Ragnar tekur við sem oddviti fimmtudaginn 25. júní af Sigurði Inga sem nú …