Sérstakur frístundastyrkur vegna Covid 19 vegna tómstunda barna 6 til 15 ára.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga.Alls verður um 900 milljónum króna varið í verkefnið árin 2020 og 2021 en Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, …

Markaðsstofa Suðurlands – Upplifun í jólapakkann

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Markaðsstofa Suðurlands mælir með Suðrænni upplifun í jólapakkann í ár. Á Suðurlandi má finna mjög fjölbreytta þjónustu og afþreyingu þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Á síðunni www.sudurland.is/gjafabref má finna úrval af gjafabréfum sem hægt er að kaupa hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi.  

Lokun skrifstofu Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Ráðhúsið: Frá og með mánudeginum 2. nóvember verður skrifstofan lokuð þeim sem ekki starfa þar. Unnt verður að hafa samband við starfsmenn á hefðbundnum skrifstofutíma, 09:00 -16:00 í gegnum síma: 480-6600 og/eða með tölvupósti á hruni@fludir.is eða á viðkomandi starfsmann.