Kynningarfundir ráðherra um Hálendisþjóðgarð á Suðurlandi – öllum opnir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Miðvikudagur 15. janúar 13.00     Öræfi, Hótel Skaftafell í Freysnesi 20.00     Hvolsvelli, Midgard Base Camp (ATH! breytt tímasetning)   Fimmtudagur 16. janúar 20.00     Biskupstungur, Félagsheimilið Aratunga   Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og á Fésbókarsíðu þess er að finna viðburði fyrir hvern þessara funda.

Hár-Hrun Kveðjupartý

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kæru fyrrverandi viðskiptavinir!! Söknuðurinn er svo mikill að ég ætla að skella í kveðjupartý í Félagsheimilinu, fimmtudaginn 9.janúar kl 16:00 – 18:00 Vonast til að sjá sem flesta af mínum fyrrverandi:) Kveðja, Inga Birna

Breyting á rekstri almenningssamgangna en NEMAKORT verða með óbreyttu sniði

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Eins og kunnugt er hefur Vegagerðin tekið við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni en samningar um almenningssamgöngur á Suðurlandi, á milli SASS og Vegagerðarinnar, rann út um áramótin. Vegagerðin, fyrir hönd ríkisins, tók sem sagt formlega við rekstrinum frá og með 1. janúar sl. Vek sérstaka áhygli á að áfram verður boðið upp á nemakort fyrir þá sem sækja nám á …

Opnunartími skrifstofu

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

             Skrifstofa Hrunamannahrepps.             Opnunartími . Mánudaga til fimmtudaga:   09:00-12:00 og 13:00-16:00  Föstudaga: 09:00-12:00 Sími: 480-6600 Jól og áramót: Þorláksmessa: 09:00-12:00 desember: 09:00-12:00 desember opið frá : 09:00-12 og 13:00-16:00 Gamlársdagur: 09:00-12:00 2.janúar:Lokað 3.janúar: Opið frá: 09-12:00    

JÓLA OG ÁRAMÓTAKVEÐJA

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Uncategorized

Sendum íbúum Hrunamannahrepps, sumarhúsaeigendum og öllum viðskiptavinum nær og fjær, hugheilar jóla og nýárskveðjur með þakklæti fyrir árið sem er að líða.   Sveitarstjórn og starfsfólk Hrunamannahrepps