Sumarstarf fyrir námsmann

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sumarstarf fyrir námsmann Hrunamannahreppur fékk úthlutað sumarstörfum fyrir námsmenn í tengslum við átaksverkefni Velferðarráðuneytisins og Vinnumálastofnunar. Stuðningur Vinnumálastofnunar miðast við ráðningu í tvo mánuði en störfin eru opin öllum þeim sem eru á milli anna eða skólastiga og eru 18 ára á árinu og eldri, óháð kyni. Ekki hefur tekist að manna bæði störfin og auglýsir Hrunamannahreppur því eftir starfsmanni …

Almenningssalerni

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Almenningssalerni  verða rekin í sumar að Grund á Flúðum frá 1. júní til og með 30. september 2020. Gert er ráð fyrir að almennt sé opið fyrir þjónustuna alla daga vikunnar frá kl. 12:00 til 21.00

Íbúafundur 9. júní

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

ÍBÚAFUNDUR!!   Íbúafundur verður haldinn   í Félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 9. júní nk. kl. 20:00. Kynntar verða niðurstöður ársreiknings 2019. Hægt er að nálgast ársreikninginn á heimasíðu Hrunamannahrepps  www.fludir.is   Ársreikningur 2019. Auðunn Guðjónsson endurskoðandi mun mæta á fundinn og fara yfir helstu liði ársreikningsins.   Úrgangsmál. Á fundinn mætir starfsfólk frá Íslenska gámafélaginu og fer yfir flokkunarmál og  veitir …

Sumarstarf fyrir námsmann

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sumarstarf fyrir námsmann Við leitum að áhugasömum námsmanni 18 ára eða eldri í sumarstarf í Uppsveitum Árnessýslu, til að vinna að verkefnum tengdum heilsueflandi samfélagi og ferðaþjónustu.

Sumarstarfsmaður – UTU

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sumarstarf fyrir námsmann Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir áhugasömum námsmanni, 18 ára og eldri, í verkefni við skönnun og skráningu á gögnum fyrir skipulags- og byggingarsvið.

Íslensku menntaverðlaunin – tilnefningar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Frestur til að senda inn tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna er 1. júní nk. Íslensku menntaverðlaunin er viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf, menntaumbætur og þróunarverkefni.