Sumarvinna – Áhaldahúsið Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sumarvinna: Sumarstarfmann vatnar í Áhaldahús Hrunamannarhrepps og hjá Hitaveitu Flúða.     Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf. Allar nánari upplýsingar hjá Hannibal í síma 892-2084 eða á netfangið hannibal@fludir.is.     Umsóknarfrestur er til 26. mars

Atvinna – Sumarvinna í Sundlauginni á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Atvinna- Sumarvinna: Hrunamannahreppur óskar eftir starfsfólki í sumarvinnu við sundlaugina á Flúðum.     Viðkomandi þurfa að hafa náð 18 ára aldri og ljúka sundlaugarvarðarprófi og skyndihjálparnámskeiði.                                    Umsóknir berist til Péturs á netfang: petur@fludir.is fyrir 26. mars nk. Allar nánari upplýsingar hjá Pétir í …

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL –

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana.  Eyjarland L167649 – Landbúnaðarland í iðnaðarlóð – Aðalskipulagsbreyting Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. febrúar 2021 að kynna skipulagslýsingu vegna breyttrar landnotkunar á landi Eyjarlands. Í breytingunni felst að landbúnaðarland á lóð Eyjarlands …

Sambandið auglýsir til umsóknar störf án staðsetningar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga. Við höfum mikinn áhuga á að dreifa starfsfólki sambandsins sem víðast og eru öll störf hjá okkur, sem geta verið án staðsetningar, auglýst þannig. Þrjú störf án staðsetningar – Samband íslenskra sveitarfélaga