Minningarorð Loftur Þorsteinsson fyrrverandi oddviti Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  Minningarorð Loftur Þorsteinssonar, fyrrverandi oddvita Hrunamannahrepps,  lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 5. september síðastliðinn, 77 ára að aldri. Loftur var mjög virkur í félagslífi hér í sveit í marga áratugi, hvort sem var í stjórnum félagasamtaka eða nefndarstörfum fyrir sveitarfélagið. Þannig lagði hann sín lóð á vogarskálarnar fyrir samfélagið okkar. Loftur var kjörinn í hreppsnefnd Hrunamannahrepps 1978 og …

Fjárrekstrar í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vinsamleg skilaboð frá fjallskilanefnd.. Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi 2019. Fimmtudaginn 12.september og föstudaginn 13.september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Hrunamannhreppi vegna fjárrekstra. Fimmtudagurinn 12.september Skeiða – og Hrunamannavegur F30 frá Tungufellsvegi F349 að Hrunaréttum frá kl 10:00 og fram eftir degi. Föstudagurinn 13.september Hrunavegur F344 frá Hrunaréttum að Núpstúni frá kl 13:00 fram eftir degi. Hrunavegur …

Skipulagsauglýsing 11. september 2019

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Uncategorized

Sjá má auglýsingu og nánari upplýsingar á utu.is/skipulagsauglýsingar AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál. Samkvæmt  2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:   Breyting á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029, Hrafnaklettar L166387, Súluholti. Kynnt er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029 þar sem um tveggja hektara  frístundasvæði …

Fjárrekstrar í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vinsamleg skilaboð frá fjallskilanefnd.. Tafir vegna fjárrekstra í Hrunamannahreppi 2019. Fimmtudaginn 12.september og föstudaginn 13.september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Hrunamannhreppi vegna fjárrekstra. Fimmtudagurinn 12.september Skeiða – og Hrunamannavegur F30 frá Tungufellsvegi F349 að Hrunaréttum frá kl 10:00 og fram eftir degi. Föstudagurinn 13.september Hrunavegur F344 frá Hrunaréttum að Núpstúni frá kl 13:00 fram eftir degi. Hrunavegur …

Útplöntun Kópsvatnsás – 31. ágúst 2019

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Uppskeruhátíðardaginn laugardaginn 31. ágúst    ætlar Skógræktarfélag Hrunamannahrepps að gróðursetja     trjáplöntur í Kópsvatnsásinn. Við bjóðum gestum og gangandi að koma og taka þátt í gróðursetningunni með okkur og ætlum við að byrja gróðursetningu um klukkan 1 eftir hádegi. Við bjóðum uppá ketilkaffi og kleinur við kofann.      Fyrir þá sem gætu haft áhuga býður Sigríður formaður upp á örgöngur með sögulegum …