Kórónareglur aftur í gildi í sundlaug

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna Covid-19 eru þessar reglur settar og eru gestir sundlaugarinnar vinsamlegast beðinur um að virða þær. Þær gilda frá hádegi föstudagsins 31. júlí og gilda þar til annað verður ákveðið. Hámark 40 manns hleypt inn í einu Gæta að námdarmörkum í pottum  og gufubaði Spritta sig áður en gengið er inn í búningsklefa Halda fjarlægð í búningsklefum og sturtum Æskilegur …

Heilsueflandi samfélag kynnir Fella- og fjallgönguverkefni:

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Fella- og fjallgönguverkefni: Heilsueflandi Uppsveitir, sem er samstarfsverkefni sveitarfélaganna í uppsveitum Árnessýslu, er með fella- og fjallgönguverkefni í gangi til að hvetja íbúa og gesti til ganga 5 fell í uppsveitunum. Fellin eru öll aðgengileg og leiðirnar stikaðar þar sem þörf er og ættu flestir að finna sér fjall eða fell við hæfi. Upp á hverju felli er póstkassi og …

KJörfundur vegna forsetakostninga

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  Kjörfundur vegna forsetakosninga laugardaginn 27. júní 2020 hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 þann dag í Félagsheimili Hrunamanna. Sérstök athygli skal vakin á eftirfarandi: Kjósandi, sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Þá er ekki heimilt að vera með áróður á eða við kjörstað meðan á kjörfundi stendur.   …

Félagsheimilið – Malbikun bílastæðaplans

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú er byrjað að vinna við endurgerð á planinu við Félagsheimilið. Fögrusteinar vinna verkið og á það að vera búið með malbiki fyrir verslunarmannahelgi. Í framhaldinu verður svo unnið að einhverjum hellulögnum en miðað er við að klára þær svo næsta sumar. Það má því gera ráð fyrir vinnuvélum og jarðraski á þessu svæði á næstunni og biðjum við alla …

ÍBÚAFUNDUR!!

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

ÍBÚAFUNDUR!!   Íbúafundur verður haldinn   í Félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 9. júní nk. kl. 20:00. Kynntar verða niðurstöður ársreiknings 2019. Hægt er að nálgast ársreikninginn á heimasíðu Hrunamannahrepps  www.fludir.is   Ársreikningur 2019. Auðunn Guðjónsson endurskoðandi mun mæta á fundinn og fara yfir helstu liði ársreikningsins.   Úrgangsmál. Á fundinn mætir starfsfólk frá Íslenska gámafélaginu og fer yfir flokkunarmál og  veitir …

Kjörskrá

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  Kjörskrá Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Hrunamannahrepp vegna forsetakosninga 27. júní 2020, liggur frammi á skrifstofu Hrunamannahrepps frá 16. júní  til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar, kl: 09:00-12 og 13:00-16:00,                föstudaga frá kl: 09:00-12:00.   Kjörfundur Kjörfundur fyrir sveitarfélagið Hrunamannahrepp vegna forsetakosninga 27. júní 2020 verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna þann 27. júní 2020 frá kl: 10:00 – 22:00. Kjósendur geri grein …