Gámasvæði – Flokkun

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Að gefnu tilefni má minna á að frauðplast  á EKKI að fara í plastgám, heldur á það að fara í grófan úrgang.

Útgáfuhátíð LÍFSVERKS í skálholti þann 14. desember 2019

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Ámundi Jónsson snikkari í Syðra-Langholti –  Ný bók og sýning um lífsverk listamanns á 18. öld. Þann 1. desember sl. kom út bókin LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar eftir Guðrúnu Arndísi Tryggvadóttur og um leið opnaði Guðrún samnefnda sýningu í Hallgrímskirkju. Nú verður útgáfunni fagnað í Skálholti. Lífsverk_Kápa_211119

Afréttargirðing – viðhald

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Afréttargirðing.   Auglýst er eftir  aðilum til að taka að sér viðhald á afréttargirðingu á Hrunamannaafrétti sumarið 2020, og/eða endurnýjun girðingar á ca. 3 km. kafla frá afréttarhliði. Áhugasamir hafi samband við sveitarstjóra fyrir 6. janúar nk. í síma : 480 6600 eða á netfang: jon@fludir.is

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Skipulagasauglýsing 27. nóvember 2019 UTU

Leikskólakennarar óskast

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Leikskólakennarar óskast Leikskólinn Undraland á Flúðum óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa sem fyrst þar sem börnunum er að fjölga hjá okkur.