Qigong lífsorkan og gleði 😊 í Félagsheimilinu Árnesi laugardaginn 2. nóvember Heilsuefling fyrir konur og karla á öllum aldri

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Qi (Chi) er hrein tær orka í allri náttúrunni – frumaflið – lífsorkan. Qigong æfingar og hugleiðsla hafa góð áhrif á líkama og sál. Þær byggja upp jákvætt hugarfar og styrk til að standa óhrædd með okkur í dagsins önn. Ástundun Qigong hefur góð áhrif á samskipti, eykur hugarró og einbeitingu.

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sjá hér: Þjónustugátt vegna rafrænna byggingarleyfa tekin í notkun Kynningarfundur vegna innleiðingar þjónustugáttar vegna rafrænna byggingarleyfa verður haldinn í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 16.október kl. 17.00    

Söngur og sagnir á Suðurlandi” Hrunakirkja 13. október n.k.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Tónleikar og sagnastund verður í Hrunakirkju sunnudaginn 13. október kl. 20.  Tónlistarflutning annast Björg Þórhallsdóttir sópran, Elísabet Waage harpa og Hilmar Örn Agnarsson organisti sem leikur á harmóníum.  Þau flytja blandaða dagskrá af íslenskum sönglögum, trúarljóðum og þekktum perlum tónbókmenntanna. Á tónleikunum kemur einnig fram Kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna undir stjórn Stefáns Þorleifsssonar. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega …