Heilsueflandi Samfélag

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Þarfagreining Heilsueflandi samfélags í Hrunamannahrepp Verkefnið Heilsueflandi samfélag í Hrunamannahrepp vill nú biðja íbúa sveitarfélagsins að koma með hugmyndir að verkefnum/aðgerðum sem byggja upp okkar heilsueflandi samfélag í heild sinni. Hvar er þörf fyrir verkefni/íhlutun?

Íbúð til leigu í Heimalandi- íbúðir aldraðra á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Íbúð til leigu í Heimalandi. Laus er til umsóknar íbúð fyrir eldri borgara, í Heimalandi á Flúðum. Skoðað verður með tímabundna almenna útleigu ef ekki berast umsóknir fyrir 17. maí nk. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Hrunamannahrepps í síma 480 6600 eða á netfang: hruni@fludir.is  

Átakið Hreint Suðurland

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hreinsunarátak um Hreint Suðurland Heilbrigðseftirlit Suðurlands kynnir átakið Hreint Suðurland sem er hreinsunarátak miðað að lóðum og lendum í umdæminu. Átakið er áskorun til lóðarhafa, íbúa og landeigenda á Suðurlandi, að þeir  gangi í það að hreinsa af lóðum sínum og lendum, allt það sem getur valdið ónæði, mengun eða lýti á umhverfinu. Jafnframt verður hægt að krefjast lagfæringa og viðgerða á …

Staða skólastjóra Flúðaskóla á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Staða skólastjóra Flúðaskóla á Flúðum Staða skólastjóra við Flúðaskóla er laus til umsóknar frá og með næsta skólaári.   Flúðaskóli er staðsettur í þéttbýliskjarnanum á Flúðum í Hrunamannahreppi. Óskað er eftir metnaðarfullum og áhugasömum leiðtoga. Helstu verkefni og ábyrgð Veita faglega forystu og leiða þróun skólastarfs til framtíðar í samræmi við skólastefnu. Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri …