Íbúafundur!

evaadmin Nýjar fréttir

  Íbúafundur á vegum Hrunamannahrepps verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna þriðjudaginn 25. maí  kl: 20:00.

Útboð: Miðlunargeymir Berghylsfjalli

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

  ÚTBOÐ   Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum í verkið:   Miðlunargeymis Berghylsfjalli   Verklok eru 30. júní 2022.   Verkið felst í byggingu miðlunargeymis með lokahúsi á Berghylsfjalli, ásamt lagningu jarðlagna og tengingu við núverandi aðveitu vatnsveitu Hrunamannahrepps.

Útboð: Kópsvatn – Garðastígur

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Útboð Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum í verkið: Kópsvatn – Garðastígur   Verklok eru 15. júlí 2022.   Verkið felur í sér að leggja hitaveitulögn frá Kópsvatni norðan Flúða, að Garðastíg á Flúðum, ásamt endurgerð á götunni Garðastíg á Flúðum í Hrunamannahreppi.