Auglýsingar um Heimaland, Vinnuskóla og Hvatagreiðslur

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Íbúð til leigu í Heimalandi. Laus er til umsóknar íbúð fyrir eldri borgara, í Heimalandi á Flúðum. Skoðað verður með tímabundna almenna útleigu ef ekki berast umsóknir fyrir 24. apríl nk. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Hrunamannahrepps í síma 480 6600 eða á netfang: hruni@fludir.is Vinnuskóli Verður starfræktur  frá 8. júní til og með 9. júlí í sumar. Miðað er …

SASS upplýsingar um aðgerðir og þjónustu í tengslum við Covid-19

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Á þessum fordæmalausu tímum vegna COVID -19 faraldursins eru fjöldi fyrirtækja í óvissu með rekstur sinn. Stjórnvöld hafa kynnt ýmis úrræði til að reyna að koma til móts við fyrirtæki og einstaklinga á meðan á þessu ástandi stendur. Það er krefjandi að takast á við óvissutíma sem þessa og skiljanlega eru margir áhyggjufullir varðandi framhaldið. Á vegum SASS starfa ráðgjafar sem eru …

Fyrstu aðgerðir Hrunamannahrepps varðandi áhrifa Covid-19

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Breytingar á gjalddögum fasteigna- og fasteignatengdra gjalda: Fyrirtæki og íbúar í sveitarfélaginu sem hafa orðið fyrir verulegum áhrifum vegna Covid-19 geta óskað eftir því að fá frestun á eindögum fasteignagjalda næstu þriggja mánaða. Þeir sem hyggjast nýta sér þessar aðgerðir er bent á að hafa samband við skrifstofu Hrunamannhrepps í síma 486-6600 eða með tölvupósti á hruni@fludir.is.

Covid- spurt og svarað

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sérfræðingar frá embætti landlæknis voru að uppfæra spurt og svarað inn á Covid.is Við hvetjum ykkur til að skoða og benda á þessa síðu á ykkar heimasíðum, eða inn á samfélagsmiðlum sveitarfélaganna. Sjá hér: https://www.covid.is/spurt-og-svarad   Með bestu kveðju   Almannavarnir

Vinnuskólin í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Verður starfræktur  frá 8. júní til og með 9. júlí í sumar. Miðað er við að umsækjendur séu fæddir á árunum 2004–2006. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. apríl á Skrifstofu Hrunamannhrepps                                        eða á netfang petur@fludir.is. Nánari  upplýsingar í síma 480 6600 eða Pétur í síma 8956603

Sundlaugin Flúðum – Reglur vegna Faraldurs

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sundlaugin á Flúðum     KÓRÓNAREGLUR Vegna Covid-19 faraldursins eru þessar reglur settar og eru gestir sundlaugarinnar vinsamlegast beðnir um að virða þær   Hámark 10 manns hleypt inn í einu   Hámark 4 í einu í hvorum potti   Spritta sig áður en gengið er inn í búningsklefa   Halda fjarlægð í búningsklefum og sturtum   Gufubað lokað

Tilkynning til íbúa

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kæru íbúar Í gær var farið í að setja niður skipulag fyrir allar stofnanir sveitarfélagsins með tilliti til samkomubanns og þeirra takmarkanna sem tóku gildi í nótt. Þessar reglur geta breyst með stuttum fyrirvara og hvetjum við fólk til að fylgjast vel með. Skipulagið er eftirfarandi: Ráðhúsið: Frá og með þriðjudeginum 17. mars verður skristofan lokuð þeim sem ekki starfa …