Aðalfundur Kerlingarfjallavina 2019

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Aðalfundur Kerlingarfjallavina 2019   Aðalfundur Kerlingarfjallavina verður mánudaginn 18. mars kl. 20:00 í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.  Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.  Að loknum aðalfundi mun Páll Gíslason segja frá ýmsum framkvæmdum í Kerlingarfjöllum.  Einnig kemur Hildur Vésteinsdóttir teymisstjóri friðlýsinga hjá Umhverfisstofnun á fundinn. Mun hún segja frá aukinni landvörslu á svæðinu og stöðu friðlýsingarmála.   Við hvetjum alla félagsmenn …

Kerhólsskóli – Afleysingar í ýmis störf

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kerhólsskóli Auglýsing Kerhólsskóli óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður. Afleysingar í ýmis störf 40 – 100% starfshlutfall Mötuneyti (þarf að geta eldað fyrir ca. 120 manns) Leikskóladeild Grunnskóladeild Frístund. Vænst er af öllum umsækjendum: Góðrar færni í samskiptum Frumkvæði í starfi, faglegs metnaðar og ábyrgðar Sjálfstæði og skipulagðra vinnubragða Sveigjanleika og góðrar færni í samskiptum. Góðrar íslenskukunnáttu Framtakssemi og …

Skipulagsauglýsing 20. febrúar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi     Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027, Leynir Rimatjörn Kynnt er skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027 þar sem frístundasvæðið F42 í Leyni Rimatjörn er minnkað um u.þ.b. 7 …

Uppbyggingarsjóður -Ráðgjafi verður á Skrifstofu Hrunamannarhrepps 13. febrúar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú er búið að  opna fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands, fyrri úthlutun 2019. Alltaf er verið að hugsa leiðir til að þjónusta fólk betur með ráðgjöf, því verður Hrafnkell Guðnason hefur ákveðið að koma og vera einn dag  í Uppsveitunum og hitta fólk sem er með hugmyndir að verkefnum og áhuga á að sækja um styrk. Verð á svæðinu miðvikudaginn …

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá …

Íbúafundur!

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna, þriðjudaginn 12. febrúar n.k. kl.  17:00-18:30. Fundarefni verður: Breytingar á fyrirkomulagi sorpmála. Leiðbeiningar um flokkun og meðferð sorps. Á fundinn mæta starfsmenn Íslenska Gámafélagsins og fara yfir flokkun sorps og svara spurningum um meðferð einstaka sorpflokka. Íbúar, forsvarsmenn fyrirtækja og eigendur frístundahúsa eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér fyrirhugaðar breytingar …

Hrunaljós – Fréttir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Íbúar og eigendur tengistaða sem tilheyra áfanga 5 og 6 skv. verkáætlun við lagningu á ljósleiðara getu nú pantað sér fjarskiptaþjónustu hjá sínu fjarskiptafélagi. Til upplýsinga og upprifjunar liggur áfangi 5 frá Flúðum að Skyggni, Hruna, Túnsbergi, Reykjadal og að Laugum. Áfangi 6 liggur frá Hruna að Sólheimum annars vegar og Þverspyrnu að Kaldbak hins vegar. Fjarskiptafélögum hefur verið gert …