Hér njótum við auðlindanna

evaadmin Nýjar fréttir, Pésinn

  Mikið sem við erum lánsöm að vera nútímafólk. Við finnum til með forfeðrum okkar þegar við á þorrablótum syngjum hástöfum um bóndann sem horfir hryggur á stabbann sinn, um búrið sem er að verða autt og búið sem er að verða snautt og vitum að fyrir ekki svo mörgum áratugum þá var krumla veturs konungs það sem fólk óttaðist …