AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

Sigmar Sigþórsson Skipulagsmál

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi

Þegar vinna hefst við gerð aðalskipulagsbreytingar skal taka saman lýsingu á skipulagsverkefninu þar sem fram kemur hvaða áherslur sveitarstjórn hafi við skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt tillaga að lýsingu skipulags fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:

  1. 1.Breyting á Aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012 innan þéttbýlisins Laugarvatn. Endurskoðun landnotkunar til samræmis við deiliskipulag.

Forsendur breytingarinnar eru þær að á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að fyrsta heildardeiliskipulagi fyrir Laugarvatn. Þessari vinnu er að ljúka og liggur nú fyrir tillaga að deiliskipulagi sem ráðgert er að auglýsa á næstunni. Samhliða deiliskipulaginu þarf að gera nokkrar minniháttar breytingar á aðalskipulagi víðsvegar um þéttbýlið.

Áður en tillaga að breytingu á aðalskipulagi er tekin til formlegrar afgreiðslu í sveitarstjórn skal tillagan og forsendur hennar kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum.

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar eftirfarandi tillögur að breytingu á aðalskipulagi:

  1. 2.Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 innan þéttbýlisins Reykholt í Bláskógabyggð. Stækkun á athafnasvæði fyrir dælustöð.

Í breytingunni felst að núverandi athafnasvæði utan um Reykholtshver stækkar til norðurs þar sem fyrirhugað að reisa dælustöð sem myndi þjóna starfsemi Bláskógaveitu. Athafnasvæðið fer inn á svæði sem í gildandi aðalskipulagi er skilgreint sem svæði fyrir þjónustustofnanir.

  1. 3.Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 á svæði úr landi Stóru-Borgar í Grímsnes- og Grafningshreppi. Smábýli í stað frístundabyggðar.

Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 á spildu úr landi Stóru-Borgar. Breytingin varðar um 37 ha spildu úr landi Stóru-Borgar sem liggur upp að Biskupstungnabraut og Höskuldslæk, sunnan þjóðvegar. Landið er í dag skilgreint sem svæði fyrir frístundabyggð en fyrirhugað er að breyta því þannig að heimilt verði að byggja þar nokkur smábýli, um 6-10 skv.

Auglýsing frá Skipulgsfulltrúa

Lilja Helgadóttir Skipulagsmál

AUGLÝSING UM  SKIPULAGSMÁLÍ UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi   Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 innan þéttbýlisins á Flúðum. Í breytingunni felst að um 1,3 ha svæði meðfram vestanverðum   Ljónastíg breytist úr landbúnaðarsvæði í íbúðarsvæði, merkt A14. Meginforsenda breytingar er sú að …

Húsaleigubætur

Sigmar Sigþórsson Eyðublöð

Ef viðkomandi vantar einhver eyðublöð hafið samband við skrifstofu í síma 480-6600. Umsókn um byggingarleyfi: Byggingarfulltrúi uppsveita Árnessýslu. Umsókn um húsaleigubætur, hægt er að fylla út: Hér    

Auglýsing vegna skipulagsmála frá 18. mars

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Skipulagsmál

  AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi   Samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: Tillaga að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016, námur í landi Minna-Hofs og Miðhúsa. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir tveimur nýjum námum …

Afþreying

armann_1m6iz0h8 Þjónustusíður

Golfvöllurinn Efra-Seli 18 holu völlur.Sími: 486 6690, 486 6509 og 891 7811. Golfvöllurinn Ásatúni 9 holu golfvöllur opinn alla vikuna, veitingaskálinn er opinn frá 10-24 um helgar.Sími: 486 6601 og 896 6683 Anna Ásmundsdóttir, leiðsögumaður.  Styttri og lengri skoðunarferðir, óvissuferðir, ratleikir og ýmsar uppákomur.Sími: 896 6430Netfang: anna@fludaskoli.is Þetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til …