Tjaldsvæði

Tjaldmiðstöðin Ferðaþjónusta

  Gjaldskrá 2012 2009 tók Tjaldmiðstöðin á Flúðum í notkun nýtt og glæsilegt tjaldsvæði og var aðsókn framar vonum, enda Flúðir ekki nema rúmlega 100 km. fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Svæðið er einkar vel staðsett á fallegum stað við Litlu Laxá. Nokkur hundruð metra frá gamla tjaldstæðinu en allt margfalt stærra og fullkomnara. Tjaldstæðið er eitt nýjasta og frumlegasta tjaldstæði landsins …