Dagskrá 27. fundar 11. ágúst 2016

Marta Jónsdóttir Uncategorised

Erindi til sveitarstjórnar: Sýslumaðurinn á Selfossi: Umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir Jaðar II. Sýslumaðurinn á Selfossi: Umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir Hvítárdal. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga: Fyrirspurn Velferðarráðuneytið: Umsagnarbeiðni um frumvarpsdrög varðandi málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga. Forsætisráðuneytið: Tillaga að eigendastefnu fyrir þjóðlendur. Umhverfisstofnun: Stjórnunar og verndaráætlun fyrir Gullfoss. Auglýsing. Landvernd:  Byggingarleyfi í Kerlingarfjöllum. Skipulagsstofnun:  Endurskoðun aðalskipulags Hrunamannahrepps. Umhverfisstofnun:  …

Opið fjós

Lilja Helgadóttir Uncategorised

Frá Nautgriparæktarfélagi Hrunamanna OPIÐ FJÓS Opið fjós verður hjá Alla og Möggu  á Hrafnkelsstöðum föstudaginn 18. maí frá kl. 14 til 17. Lífland mætir á staðinn með eitthvað skemmtilegt í farteskinu. Einnig stendur til að hafa til sýnis ný tæki sem Búnaðarfélagið hefur fjárfest í. Mætum öll. Tilvalið að lyfta sér upp í vetrarkuldanum og ganga glöð inn í sumarið 🙂 …

Verslunarmannahelgin 2010 á Flúðum

Lilja Helgadóttir Uncategorised

Verslunarmannahelgin 2010 á Flúðum. Það verður mikið um að vera á Flúðum um verslunarmannahelgina eins og venja er. Hér fyrir neðan er dagskrá helgarinnar í grófum dráttum. Fimmtudagur  29. Júlí Ásatúnsvöllur opinn  allan daginn. Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Ekkert golfmót um helgina og golfvöllurinn því opinn fyrir alla. Kaffi Grund er opin frá 11:30 til 21:00 …

Umsækjendur um sveitarstjórastöðu í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Uncategorised

Alls bárust sextíu umsóknir um starf sveitarstjóra í Hrunamannahreppi en umsóknarfrestur rann út þann 15. júní sl. Hér eru nöfn þeirra sem sóttu um: Nafn Heimilisfang Starfsheiti Ásgeir Magnússon Klettaborg 9 Akureyri Forstöðumaður Árni Jensen Breiðvangi 69  Hafnarfirði Viðskiptafræðingur Ásmundur R Richardsson Fellsmúla 11 Reykjavík Deildarstjóri Birgir Guðjónsson Skógarási 17  Reykjavík Fjármálasérfræðingur Bjarni Jón Matthíasson Giljatanga 3  Hellu Forstöðumaður Björn …

Tilkynning frá Almannavarnarnefnd Árnessýslu

Lilja Helgadóttir Uncategorised

Frá Almannavarnarnefnd Árnessýslu   Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar kl. 11:00 föstudagsmorgun,16. apríl.  Á fundinn mætti Ágúst Gunnar Gylfason frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og var farið yfir stöðuna vegna goss í Eyjafjallajökli og hugsanlegar afleiðingar af því  í Árnessýslu. Veðurspá er íbúum Árnessýslu hagstæð en ljóst er að ef vindátt snýst til austlægra átta mun verða hætta á öskufalli í …

Aðkoma að Flúðum vegna Bræðratunguvegar

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Uncategorised

Borist hefur tillaga frá Vegagerðinni vegna aðkomu að Flúðumv vegna Bræðratunguvegar. Hér er hægt að skoða tillöguna og bókun hreppsnefnar vegna hennar er svohljóðandi:  „Vegalagning í framhaldi af nýrri brú yfir Hvítá. Oddviti kynnti tölvupóst sem borist hefur vegna Bræðratunguvegar og formlegt erindi sem lagt hefur verið fram á fundinum. Hreppsnefnd samþykkir framkomna tillögu nr. 9 frá. Vegagerðinni. Breyting á …