Byggðafesta og búferlaflutningar : Könnun

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Uncategorized

Byggðastofnun hefur sett af stað könnun sem ber heitið Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og strjálbýli. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Viljum við hvetja íbúa sem eru búsettir í póstnúmeri 846 að taka þátt: Könnunina má má nálgast hér: www.byggdir.is

Nýr opnunartími gámasvæðis

Lilja Helgadóttir Uncategorized

Opnunartími á Gámasvæðinu á Flúðum!!    Opnunartíminn verður frá kl. 13:00-18:00, mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga.  Á þetta vonandi að leiða til betri þjónustu varðandi flokkun o.fl.  Fyrir utan þessa tíma verður gámasvæðið aðgengilegt á fæti og auk þess verður í neyðartilvikum hægt að hafa samband við starfsmenn sveitarfélagsins um aðgengi að svæðinu.  Gert er ráð fyrir að þessi breyting …

Breyting á opnunartíma Sundlaugar

Lilja Helgadóttir Uncategorized

Eftir áramótin verður  opnunartíma sundlaugarinnar breytt, Opið verður mánudaga og þriðjudaga frá 16-21, en á móti verður laugin lokuð á fimmtudögum,   að öðru leyti er óbreyttur opnunartími.    

JÓLA OG ÁRAMÓTAKVEÐJA

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Uncategorized

Sendum íbúum Hrunamannahrepps, sumarhúsaeigendum og öllum viðskiptavinum nær og fjær, hugheilar jóla og nýárskveðjur með þakklæti fyrir árið sem er að líða.   Sveitarstjórn og starfsfólk Hrunamannahrepps