Byggðafesta og búferlaflutningar : Könnun

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir, Uncategorized

Byggðastofnun hefur sett af stað könnun sem ber heitið Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og strjálbýli. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Viljum við hvetja íbúa sem eru búsettir í póstnúmeri 846 að taka þátt: Könnunina má má nálgast hér: www.byggdir.is

Nýr opnunartími gámasvæðis

Lilja Helgadóttir Uncategorized

Opnunartími á Gámasvæðinu á Flúðum!!    Opnunartíminn verður frá kl. 13:00-18:00, mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga.  Á þetta vonandi að leiða til betri þjónustu varðandi flokkun o.fl.  Fyrir utan þessa tíma verður gámasvæðið aðgengilegt á fæti og auk þess verður í neyðartilvikum hægt að hafa samband við starfsmenn sveitarfélagsins um aðgengi að svæðinu.  Gert er ráð fyrir að þessi breyting …