Flúðaskóli auglýsir eftir kennara til starfa

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Kennara vantar í samtals 70% starf við Flúðaskóla. Um er að ræða 10 tíma heimilisfræðikennslu í 1. – 7. bekk og 8 tíma tónmennt og kór í 1. – 5. bekk.

Umsóknarfrestur er til 23. maí 2016.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir skólastjóri í síma 4806611 eða tölvupósti gudrunp@fludaskoli.is .