Flúðaskóli fékk styrk úr Erasmus +

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 

Markmið Erasmus+ áætlunarinnar eru m.a. að styðja verkefni sem miða að því að efla grunnþætti eins og læsi og stærðfræði, ýta undir sköpunargáfu og frumkvæði nemenda, vinna gegn brotthvarfi, innleiða upplýsingatækni og almennt efla gæði í menntun á öllum skólastigum og í atvinnulífi. Það er því mikill fengur fyrir skólann að hljóta svo ríflegan styrk til þessa verkefnis.