Flúðaskóli auglýsir eftir umsjónarkennara og matráði

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Matráður er yfirmaður í skólamötuneyti hann sér um innkaup og val á hráefni til matargerðar, matreiðslu, matseðlagerð, stýrir aðstoðarfólki og fleira.

Laun samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Bárunnar.

Flúðaskóli er einsetinn dreifbýlisskóli með 132 nemendur í 1. – 10. bekk, með jákvætt og metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á útikennslu og heilsueflingu.

Umsóknarfrestur er til 14.desember 2012

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir skólastjóri í síma 4806611, netfang gudrunp@fludaskoli.is