Fögnum aðventunni á hátíðarstund

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Fögnum aðventunni á hátíðarstund í félagsheimilinu Flúðum laugardaginn 1. des. kl. 20:30. Kveikt á aðventukransinum, Barnakór Flúðaskóla, Kór eldri Hrunamanna og Kirkjukórinn syngja. Tónlistarflutningur, jóla- og aðventulögin sungin. Fermingarbörn bera ljósið í bæinn.