Folaldasýning Reiðhöllinni Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Hrunamanna er í dag 9. nóvember í Reiðhöllin á Flúðum kl.13 Aðgangseyrir er kr.500. Fjölbreyttar ættir eru á folöldunum sem skráð eru og verður gaman að bera þau saman.Veitingasala á vegum Reiðhallarinnar og vonumst við til að sjá sem flesta.