Forsetakosningar 2012 – Kjörfundur

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Forsetakosningar 2012 – Kjörfundur

 

Kjörfundur í Hrunamannahreppi vegna Forsetakosninga 30. júní 2012 verður í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.

 

Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 22.00.

 

Kjósendur geri grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkum með mynd.

 

 

f.h. Kjörstjórnar Hrunamannahrepps,

 

Loftur Þorsteinsson, formaður.