Fræðslufundur um METAN

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Fræðslufundur um metan!

Nautgriparæktarfélag Hrunamannahrepps og hreppsnefnd Hrunamannahrepps gangast fyrir fundi um metangas þriðjudaginn 30. mars 2010. Fundurinn verður haldinn á Hótel Flúðum og hefst kl. 13.00. Fundurinn er í framhaldi af aðalfundi Nautgriparæktarfélagsins,

Svanhildur Ósk Ketilsdóttir kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands flytur erindi og síðan verða umræður um þetta spennandi verkefni.

Sveitarstjóri