Framlagning kjörskrá

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Í lögum um kosningar til sveitarstjórnar segir m.a.:

Sveitarstjórn skal þegar taka til meðferðar athugasemdir er henni berast vegna kjörskrár og gera viðeigandi leiðréttingar á henni. Slíka leiðréttingu má gera fram á kjördag.

Óheimil er að breyta kjröskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist þjóðskrá fyrir þann tíma er greinir í 5. gr. (þ.e. 10.maí 2012)

Sveitarstjórn skal enn fremur, fram á kjördag, leiðrétta kjörskrá ef henni berst vitneskja um andlát eða um að einhver hafi öðlast, eftir atvikum misst, íslenkt, danskt, finnskt, norskt eða sænskt ríkisfang.

Einnig er hægt að nálgast upplýsingar með því að skrá eftirfarandi slóð http://.www.kosning.is/sveitarstjórnarkosningar-2014/ og fá upplýsingar um hvar viðkomandi er á kjörskrá.

 

Sveitarstjóri Hrunamannahrepps