Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Boðið er til opins fundar á Hótel Selfossi þriðjudaginn 26. apríl frá kl.12:00 – 16:00. Er þetta málþing á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og allir velkomnir, skráning á sass.is  

Sjá nánar hér: Dagskrá