Fréttir af framkvæmdum við Hrunaréttir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna Hrunarétta!
Mikið hefur unnist þessa vikuna í Hrunaréttum og gengur verkið vel.
Seinni partin í dag, fimmtudaginn 1. september er stefnt að því að steypa seinni steypu í dilkveggina. Stefnt er að því að rífa stífur af veggjum og taka til á svæðinu næstkomandi sunnudag, 4. september.
Endilega fylgjist með á feisbókarsíðunni            http://www.facebook.com/pages/Hrunar%C3%A9ttir/120374264681134