Freyjusjóður- umsóknir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

frá Kvenfélagi Hrunamannahrepps.

 

Auglýst er eftir umsóknum í Freyjusjóð frá 15. nóvember til 15. desember.

 Sjá nánar um lög Freyjusjóðs á www.fludir.is undir tenglinum mannlíf. Þar eru upplýsingar um sjóðinn og umsóknareyðublöð. Jafnframt er hægt að leita upplýsinga hjá formanni félagsins á netfanginu annakrasm@gmail.com. Stjórn sjóðsins skipa Anna Ásmundsdóttir, Sigrún Einarsdóttir og Guðbjörg Runólfsdóttir.