Frisbígolf á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Verið er að setja upp frisbígolfvöll á Flúðum. Gert er ráð fyrir að það verði langt komið að setja hann upp fyrir verslunarmannahelgina. Gaman verður fyrir fólk að prufa þennan skemmtilega leik í fögru umhverfi.

Hér má sjá kort yfir völlinn.  Frisbívöllur Flúðum