Frumkvöðladagur Uppsveitanna 12. mars

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Dagskrá
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri hjá Impru/Nýsköpunarmiðstöð Íslands
„Einstök íslensk upplifun“
Þórður Freyr Sigurðsson, atvinnuráðgjafi og verkefnastjóri hjá SASS.
„Stoðkerfi og styrkjamöguleikar“
Ingunni Jónsdóttur vöruhönnuður og verkefnisstjóri hjá Háskólafélagi Suðurlands og Matís. 
„Nýsköpunarhugsun í námi“
Kaffihlé
Reynslusögur fyrirtækja í Uppsveitum Árnessýslu
Umræður um nýsköpun með þátttöku fyrirlesara og fundarmanna
Áhugasamir geta spjallað við ráðgjafa í lok fundar

Staðsetning fundarins er á Cafe mika í Reykholti.
Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn:
netfang asborg@ismennt.is  sími 898 1957

Allir áhugasamir velkomnir. 
Ferðamálaráð Uppsveita Árnessýslu