Furðubátakeppni á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Furðubátakeppni verður á Flúðum !

 

Athugið að Furðubátakeppnin verður haldin sunnudaginn 1. ágúst á Litli-Laxá.

Keppni hefst klukkan 13.00 og skráning hefst klukkan 12:30.

Umsjónarmaður keppninnar er Bjarney Vignisdóttir s: 895-8978