Gámasvæði á Flúðum – Lokun

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Búið er að setja upp hlið við innkeyrsluna á Gámasvæðið á Flúðum.

Til að byrja með verður hliðið opið milli klukkan 8 á morgnanna og 22.00 á kvöldin, alla daga vikunnar.

Nánari tímatakmarkanir verða auglýstar síðar, á heimasíðu og í Pésa.

Bannað er að henda sorpi við innkeyrsluna og fólk er beðið að ganga snyrtilega um.